Framhalds aðalfundur Almannadalsfélagsins, félags húseigenda í Almannadal, verður haldinn þriðjudaginn 28 maí 2019 klukkan 20.00.

Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Fjáreigendafélagsins í Fjárborg, Ásagötu 2.

Fundarefni:

  1. Lagabreytingar
  2. Kynning á forvinnu v/ reiðskemmu í Almannadal
  3. Stofnun sameiginsleg félags Almannadalsfélagsins og Fjáreigendafélagsins.
  4. Önnur mál.

Lagabreytingar:
Viðbót við 5. grein: Heimilt er að kjósa varamann í stjórn. Varamaður vinnur með stjórninni í  ýmsum verkefnum.

Viðbót við 9. grein: Einnig telst fullnægjandi að boða aðalfund með auglýsingu á Facebook síðu Almannadalsfélagsins og heimasíðu Fáks með meira en 7 daga fyrirvara.

F. h. stjórnar Almannadalsfélagsins.
Bjarni Jónsson