Á morgun miðvikudag klukkan 20:00 er aðalfundur Fáks í félagsheimilinu að Víðivöllum.

Eftirfarandi framboð bárust fyrir tilskyldan frest:
Frambjóðendur til tveggja ára:
Árni Geir Eyþórsson
Hlíf Sturludóttir – gjaldkeri
Íva Rut Viðarsdóttir

Frambjóðandi til eins árs:
Þórunn Eggertsdóttir – ritari

Framboð til formanns:
Hjörtur Bergstað

Þá voru á aðalfundi 2018 kosnir til tveggja ára Leifur Arason og Sigurbjörn Þórmundsson.