Framtíðin er björt ef marka má æsku landsins sem keppti á Líflandsmóti Fáks um helgina. Hestakosturinn var frábær enda ekki við öðru að búast hjá þessum flinku knöpum. Einnig verður að hrósa þeim fyrir stundvísi, snyrtimennsku og almenna kurteisi enda gekk mótið mjög vel í alla staði. Til hamingju knapar, þið voruð frábær.

Við viljum þakka Líflandi fyrir góðan stuðning og sjálfboðaliðum sem komu að mótinu.

Myndir frá mótinu koma næstu daga inn á fésbókarsíðu Fáks.

Úrslit urðu eftirfarandi:

 

Tölt T7
A úrslit Barnaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,33
2    Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,25
3    Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,50
4    Sara Dís Snorradóttir / Þokki frá Vatni 5,08
5    Matthías Sigurðsson / Glæsir frá Skarði 4,50
6    Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir / Amadeus frá Bjarnarhöfn 4,00
Fimmgangur F2
A úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Hákon Dan Ólafsson / Spurning frá Vakurstöðum 5,74
2    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Fjaðrandi frá Svignaskarði 5,19
3    Húni Hilmarsson / Prestur frá Borgarnesi 5,02
4    Aníta Rós Róbertsdóttir / Prakkari frá Hafnarfirði 5,00
5    Arnar Máni Sigurjónsson / Vindur frá Miðási 4,33
6    Aron Freyr Petersen / Aría frá Hlíðartúni 4,24
Tölt T2
A úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,29
2    Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Ísak frá Jarðbrú 5,33
3    Dagur Ingi Axelsson / Fjörnir frá Reykjavík 5,04
4    Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti 4,71
5    Arnar Máni Sigurjónsson / Ömmu-Jarpur frá Miklholti 4,33
Fjórgangur V2
A úrslit Barnaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Signý Sól Snorradóttir / Kjarkur frá Höfðabakka 6,57
2    Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,30
42433    Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 5,90
42433    Védís Huld Sigurðardóttir / Frigg frá Leirulæk 5,90
5    Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,87
6    Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 5,57
A úrslit fjórgangur Unglingaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 6,80
2    Arnar Máni Sigurjónsson / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,60
3    Viktor Aron Adolfsson / Óskar Örn frá Hellu 6,30
4    Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Einir frá Kastalabrekku 6,17
5    Þóra Birna Ingvarsdóttir / Hróður frá Laugabóli 5,97
6    Snædís Birta Ásgeirsdóttir / Staka frá Stóra-Ármóti 1,20
Fjórgangur V2
A úrslit Ungmennaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Tjara frá Hábæ 6,50
2    Elmar Ingi Guðlaugsson / Þrándur frá Sauðárkróki 6,47
3    Aþena Eir Jónsdóttir / Veröld frá Grindavík 6,40
4    Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 6,33
5    Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Fluga frá Flugumýrarhvammi 6,23
6    Birta Ingadóttir / Október frá Oddhóli 6,20
Tölt T3
A úrslit Barnaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,94
2    Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,39
3    Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 5,72
4    Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 5,44
5    Jóhanna Ásgeirsdóttir / Rokkur frá Syðri-Hofdölum 5,22
6    Sveinn Sölvi Petersen / Röst frá Eystra-Fróðholti 4,78
Tölt T3
A úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 7,00
2    Rúna Tómasdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 6,89
3    Hákon Dan Ólafsson / Gormur frá Garðakoti 6,56
42465    Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Einir frá Kastalabrekku 6,33
42465    Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2 6,33
6    Arnar Máni Sigurjónsson / Geisli frá Möðrufelli 6,06
Tölt T3
Forkeppni og úrslit  Ungmennaflokkur –
Mót: IS2016FAK068 – Líflandsmót Fáks Dags.: 25.4.2016
Félag: Æskulýðsdeild
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 5,93
2    Jónína Valgerður Örvar / Ægir frá Þingnesi 5,60
3    Elín Sara Færseth / Hreyfing frá Þóreyjarnúpi 4,40