ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ!
FORSALA Á 100 ÁRA ÁRSHÁTÍÐ FÁKS Í GULLHÖMRUM 23. APRÍL NÆSTKOMANDI.
Forsala verður miðvikudagskvöldið 6. apríl milli 18:00 og 20:00 í TM-reiðhöllinni.
Almenn miðasala föstudaginn 8. apríl www.tix.is
Greiða þarf öll sæti á staðnum. Ekki er hægt að taka frá borð án greiðslu.
Það verður einvalalið tónlistarfólks sem mun koma fram á árshátíðinni: Magni, Guðrún Gunnars, Hreimur og Sigga Beinteins.
Verð á manninn 11.490 kr.
Matseðill:
Forréttur
Rjómalöguð sælkeragrænmetissúpa með ný bökuðu brauði.
Aðalréttur
Grilluð nautalund með rótargrænmeti,kartöflumús með graslauk og rauðvínssósu
Eftirréttur
Karmelusúkklaðimús með passionkremi
Matseðill fyrir grænkera:
Forréttur
Tær grænmetissúpa með nýbökuðu brauði.
Aðalréttur
Innbakað grænmeti með bulgum og kókoshnetusósu.
Eftirréttur:
Mangósorbet borið fram í glasi.