Jákvæð viðbrögð foreldra eða þjálfara keppnisbarna og unglinga skipta oft sköpum um upplifun knapa af sýningunni. Nauðsynlegt er að lifa sig inn í sýninguna og sýna jákvæð viðbrögð sem unglingarnir okkar verða stolt af. Við höfum þess vegna ákveðið að ráða þennan kappa (sjá videóið) til að þjálfa foreldrana fyrir landsmótið í sumar 🙂

Skráning hjá Ástu í æskulýðsnefnd.

(hægrismella og opna)

http://www.hippson.se/hippson-tv/favorit-i-repris-vm-i-engagerad.htm