Á sportabler, undir barna- og unglinganámskeið má sjá fimm ný námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni sem hefjast í næstu viku og er skráning í fullum gangi.
Einkatímar með Viggu Matt
Barnanámskeið með Hennu Siren
Knapamerkjanámskeið 1
Paratímar með Vilfríði Fannberg
Hindrunarstökksnámskeið
Fákar og Fjör
Á Sportabler er einnig skráning í fullum gangi á námskeið er sem eru bæði fyrir fullorðna og yngri knapa. Þar á meðal eru :
Einkatímar með Antoni Pál
Einkatímar með Eddu Rún Ragnasd
Einkatímar með Robba
Einkatíma með Vilfríði Fannberg
Einkatímar með Viggu Matt
Hér að neðan er hægt að fara beint á vefverslun Sportablers