Hér eru drög að dagskrá Litla Fáksmótsins sem er um helgina. Mótið er lítið að umfangi en skemmtilegt og hestakostur með betra móti. Heimahagi hrossarækt gefur glæsilega verðlaunagripi svo það er um að gera og kíkja við og sjá klára knapa etja kappi á flottum hestum.

Endanleg dagskrá og ráslisti birtast seinna í dag.

Laugardagur 6. júní

12:00 Fjórgangur 1.flokkur
Fjórgangur 2.fl + minna
Fjórgangur 17 yngri
13:15 Fimmgangur 1.flokkur
Fimmgangur 2.flokkur
14:00 Tölt T7 opinn
Tölt T3 1.flokkur
2.flokkur
17 yngri
15:12 T2 opinn
 Sunnudagur
12:00 Fjórgangur 1.flokkur
12:30 Fjórgangur 2.fl + minna
13:00 Fjórgangur 17 yngri
13:30 Fimmgangur 1.flokkur
14:10 Fimmgangur 2.flokkur
14:50 Tölt T7 opinn
15:10 Tölt T3 1.flokkur
15:30 2.flokkur
15:50 17 yngri
16:10 T2 opinn
16:30