Í tilefni þess að þessi glæsilega dráttarvél er að koma og afhendast í hendur okkar Fáksmanna ætlum við að koma saman og gleðjast í Guðmundarstofu á laugardagsmorgunin kl. 10:30. Veitingar og góður félagsskapur í boði og eru Fáksmenn og velunnarar hvattir til að mæta og gleðjast með okkur.

Allir velkomnir.