Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið 2.-7.júlí 2019 á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Að mótinu standa hestamannafélögin átta sem staðsett eru á suðvesturhorni landsins; Máni, Brimfaxi, Sörli, Sóti, Sprettur, Fákur, Hörður og Adam.
Íslandsmót fullorðinna & ungmenna ásamt Íslandsmóti barna & unglinga verður haldið saman. Allt mótið mun fara fram á Hvammsvelli. Mótið hefst þriðjudaginn 2.júlí.
Dagskrá:
Þriðjudagurinn 2.júlí
Hvammsvöllur
08:00 Knapafundur
09:00 Fimmgangur F2 unglingaflokkur
11:30 Matarhlé
12:15 Fimmgangur F1 ungmennaflokkur
14:30 Hlé
14:45 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 1-23
17:00 Hlé
17:15 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 24-46
19:15 Matarhlé
Brekkuvöllur
20:00 Kappreiðar fyrri umferð. 250m og 150m.
Miðvikudagurinn 3.júlí
Hvammsvöllur
09:00 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 1-16
10:30 Hlé
10:35 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 17-31
12:00 Matarhlé
12:45 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 32-56
14:45 Hlé
15:00 Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 1-21
17:00 Hlé
17:10 Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 22-44
19:00 Matarhlé
19:30 Fjórgangur V2 barnaflokkur
Brekkuvöllur
21:00 Kappreiðar seinni umferð. 250m og 150m.
Fimmtudagurinn 4.júlí
Hvammsvöllur
09:00 Fjórgangur V1 unglingaflokkur 1-19
10:45 Hlé
11:00 Fjórgangur V1 unglingaflokkur 20-45
13:15 Matarhlé
14:00 Tölt T4 barnaflokkur
14:30 Tölt T2 ungmennaflokkur
16:20 Hlé
16:45 Tölt T2 meistaraflokkur
18:30 Matarhlé
Reiðhöll
19:00 Fimikeppni A unglingaflokkur
20:00 Fimikeppni A barnaflokkur
21:00 Fimikeppni A2 ungmennaflokkur
Föstudagurinn 5.júlí
Hvammsvöllur
9:00 Tölt T4 unglingaflokkur
9:45 Hlé
09:50 Tölt T3 barnaflokkur
11:00 Hlé
11:05 Tölt T1 unglingaflokkur 1-18
12:30 Matarhlé
13:00 Tölt T1 unglingaflokkur 19-44
15:00 Hlé
15:15 Tölt T1 ungmennaflokkur
17:45 Hlé
17:50 Tölt T1 meistaraflokkur 1-20
19:30 Matarhlé
20:00 Tölt T1 meistaraflokkur 21-48
Laugardagurinn 6.júlí
Brekkuvöllur
09:00 Gæðingaskeið PP1 unglingaflokkur – báðir sprettir og verðlaunaafhending
Gæðingaskeið PP1 ungmennaflokkur – báðir sprettir og verðlaunaafhending
Gæðingaskeið PP1 meistaraflokkur – báðir sprettir og verðlaunaafhending
12:00 Matarhlé
Hvammsvöllur
13:00 B-úrslit fjórgangur V2 barnaflokkur
B-úrslit fjórgangur V1 unglingaflokkur
B-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur
B-úrslit fjórgangur V1 meistaraflokkur
15:00 B-úrslit tölt T4 unglingaflokkur
B-úrslit tölt T2 ungmennaflokkur
B-úrslit tölt T2 meistaraflokkur
16:10 B-úrslit tölt T3 barnaflokkur
B-úrslit tölt T1 unglingaflokkur
B-úrslit tölt T1 ungmennaflokkur
B-úrslit tölt T1 fullorðinsflokkur
17:40 B-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur
B-úrslit fimmgangur F1 ungmennaflokkur
B-úrslit fimmgangur F1 fullorðinsflokkur
19:15 Matarhlé
Brekkuvöllur
20:15 100m skeið
Unglingar og Ungmenni saman báðir sprettir og verðlaunaafhending
Meistaraflokkur báðir sprettir og verðlaunaafhending
Sunnudagurinn 7.júlí
Hvammsvöllur
10:00 A-úrslit fjórgangur V2 barnaflokkur
A-úrslit fjórgangur V1 unglingaflokkur
A-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur
A-úrslit fjórgangur V1 meistaraflokkur
12:00 Matarhlé
12:40 Verðlaunaafhending í fimi, börn, unglingar og ungmenni
13:00 A-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur
A-úrslit fimmgangur F1 ungmennaflokkur
A-úrslit fimmgangur F1 meistaraflokkur
15:00 A-úrslit tölt T4 barnaflokkur
A-úrslit tölt T4 unglingaflokkur
A-úrslit tölt T2 ungmennaflokkur
A-úrslit tölt T2 meistaraflokkur
16:45 A-úrslit tölt T3 barnaflokkur
A-úrslit tölt T1 unglingaflokkur
A-úrslit tölt T1 ungmennaflokkur
A-úrslit tölt T1 meistaraflokkur
18:15 Dagskrárlok