Gæðingamót Fáks og jafnframt úrtaka fyrir Landsmót í Reykjavík 2024 fer fram dagana 23.-26. maí næstkomandi á Hvammsvelli í Víðidal.
ATH! Dagskrá fyrir laugardaginn mun liggja fyrir á laugardagsmorgun eftir að skráningu í seinni umferð lýkur.
Dagskrá
| Fimmtudagur 23.maí | |
| 16:00 | B-Flokkur |
| 18:30 | Kvöldmatarhlé |
| 19:00 | A-Flokkur |
| 21:45 | Dagskrárlok |
| Föstudagur 24.maí | |
| 16:00 | Barnaflokkur |
| 17:20 | 10mín hlé |
| 17:30 | Unglingaflokkur |
| 19:20 | Kvöldmatarhlé |
| 19:50 | Ungmennaflokkur |
| 21:20 | Dagskrárlok |
| Laugardagur 25.maí | |
| 09:00 | Tölt T1 |
| 09:40 | Seinni umferð |
| Matarhlé | |
| Skeiðgreinar | |
| Sunnudagur 26.maí | |
| 10:00 | Barnaflokkur – úrslit |
| 10:40 | Unglingaflokkur – úrslit |
| 11:20 | Tölt T1 – úrslit |
| 11:50 | Hádegishlé og pollar |
| 12:30 | ungmennaflokkur – úrslit |
| 13:10 | B-flokkur gæðinga – úrslit |
| 13:50 | A-flokkur gæðinga úrslit |
| 14:35 | Dagskrárlok |
Fákur hefur heimild til að senda 15 efstu þátttakendurna í gæðingaflokkum á Landsmót.
Öll samskipti varðandi skráningar eða spurningar um mótið fara í gegnum e-mailið skraning@fakur.is
Mótsstjóri er Aníta Lára Ólafsdóttir. Hægt er að ná í hana í síma 848 0856