Veislan heldur áfram á Reykjavíkurmóti Fáks því í dag er fimmgangur og hvað er flottara en vel þjálfaður íslenskur gæðingur.
Dagskrá Reykjavíkurmeistaramóts föstudaginn 13 maí:
13:00 Fimmgangur F2 1. flokkur
14:25 Hlé
14:40 Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
15:50 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:15 Fimmgangur F2 2. flokkur
18:30 Kvöldmatarhlé
19:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
21:40 Dagskrárlok

Í fjórgangi sáust margar flottar sýningar og urðu niðurstöður dagsins eftirfarandiSæti Keppandi Heildareinkunn
1 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,40
2 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,33
3 Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri 7,17
4 Guðmundur Björgvinsson / Sökkull frá Dalbæ 7,07
5 Ævar Örn Guðjónsson / Vökull frá Efri-Brú 7,03
6-7 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Ljúfur frá Torfunesi 6,97
6-7 Anna S. Valdemarsdóttir / Blökk frá Þingholti 6,97
8-11 Bjarni Sveinsson / Hrappur frá Selfossi 6,93
8-11 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 6,93
8-11 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,93
8-11 Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 6,93
12 Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti 6,87
13 Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku 6,80
14 Ásmundur Ernir Snorrason / Frægur frá Strandarhöfði 6,77
15 Matthías Leó Matthíasson / Flaumur frá Sólvangi 6,70
16-18 John Sigurjónsson / Feykir frá Ey I 6,67
16-18 Viðar Ingólfsson / Svalur frá Bergi 6,67
16-18 Sigurður Vignir Matthíasson / Arður frá Efri-Þverá 6,67
19 Kári Steinsson / Óskahringur frá Miðási 6,60
20 Ragnar Tómasson / Garri frá Strandarhjáleigu 6,47
21 Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru 6,37
22 Hjörvar Ágústsson / Björk frá Narfastöðum 6,30
23 Sigursteinn Sumarliðason / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,20
24 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 5,90

Sæti Keppandi
1 Lisa Lambertsen / Hreyfing frá Tjaldhólum 6,33
2 Jóhann Ólafsson / Helgi frá Neðri-Hrepp 6,23
3 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,17
4 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,10
5 Vilborg Smáradóttir / Leikur frá Glæsibæ 2 6,00
6 Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri 5,90
7 Rúnar Bragason / Penni frá Sólheimum 5,83
8 Brynja Viðarsdóttir / Vera frá Laugabóli 5,80
9-10 Jóhann Ólafsson / Dáti frá Hrappsstöðum 5,77
9-10 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Skjálfti frá Langholti 5,77
11 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,73
12 Birgitta Magnúsdóttir / Suðri frá Enni 5,70
13 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Nasa frá Útey 2 5,63
14-15 Sigurður Helgi Ólafsson / Drymbill frá Brautarholti 5,57
14-15 Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 5,57
16 Hanifé Müller-Schoenau / List frá Egilsá 5,33
17-18 Susi Haugaard Pedersen / Efri-Dís frá Skyggni 5,27
17-18 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,27
19 Guðni Halldórsson / Ísafold frá Þúfu í Kjós 4,63
20 Hlíf Sturludóttir / Björk frá Þjóðólfshaga 1 0,00

Fjórgangur V2
Forkeppni Minna vanir –

Sæti Keppandi
1 Gústaf Fransson / Hrímar frá Lundi 6,17
2 Steinunn Reynisdóttir / Glóð frá Heigulsmýri 4,87
3 Heidi Helena Koivula / Víkingur frá Kaldbak 3,90
4 Heiðar P Breiðfjörð / Védís frá Eiðisvatni 3,83
5 Sandra Westphal-Wiltschek / Ösp frá Hlíðartúni 3,57
6 Teresa Evertsdóttir / Leikur frá Varmalandi 3,10

Fjórgangur V2
Forkeppni Barnaflokkur –

Sæti Keppandi
1 Védís Huld Sigurðardóttir / Frigg frá Leirulæk 6,13
2 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 6,07
3 Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 1 5,97
4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Gjafar frá Hæl 5,93
5 Signý Sól Snorradóttir / Kjarkur frá Höfðabakka 5,83
6-7 Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,80
6-7 Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 5,80
8 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 5,77
9-10 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 5,57
9-10 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Linda frá Traðarlandi 5,57
11 Benedikt Ólafsson / Týpa frá Vorsabæ II 5,20
12 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 5,10
13-14 Þorleifur Einar Leifsson / Hekla frá Hólkoti 5,07
13-14 Aníta Eik Kjartansdóttir / Sprengja frá Breiðabólsstað 5,07
15 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Hjaltalín frá Oddhóli 5,00
16-17 Aníta Eik Kjartansdóttir / Hrafn frá Ósi 4,80
16-17 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Rita frá Litlalandi 4,80
18 Jóhanna Ásgeirsdóttir / Rokkur frá Syðri-Hofdölum 4,67
19 Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 4,50
20 Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 4,33
21 Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti 4,17