Hið skemmtilega Almannadalsmót verður haldið föstudagskvöldið 3. júní nk. Á þessu skemmtilega móti bjóða hestamenn í Almannadal öðrum skemmtilegum hestamönnum heim til sín í Almanndal og halda létt mót þar sem allir geta keppt.
Í ár verður mótið föstudaginn 3. júní (hefst kl.18.00) og verður keppt í nokkrum léttum flokkum og grillað og trallað á eftir.