Bókleg knapamerki hefjast á miðvikudaginn 15. okt. á knapamerkjum 1 og 2 (ekki mánudag eins og til stóð). Þar sem heldur dræm þátttaka er í 3, 4 og 5 erum við að skoða það aðeins betur, en að öllum líkindum verða þau keyrð og hefjast þá miðvikudaginn 22. okt. en það verður auglýst nánar fljótlega.