Jæja nú fer að líða að hinni stórkostlega sýningu Æskan og hesturinn og leitum við að krökkum til að taka þátt í atriði eða krökkum sem vilja vera saman og koma með hugmyndir að atriði sjálf.

Það væri best að krakkar komi sér saman um hverjir ætla að vera með og senda okkur upplýsingar um atriði sem og hugsanlega þjálfara sem gæti aðstoðað þau með uppsetningu sem og þjálfun.
Endilega senda upplýsingar fyrir föstudaginn 18. mars næstkomandi á elsablondal@gmail.com.
Kveðja
Elsa