Æfingamót Fáks hefst stundvíslega kl. 20:00 í TM-Reiðhöllinni. Hér meðfylgjandi er ráslisti keppenda og tímamæting en vinsamlega athugið að þetta er viðmiðunarlisti, svo keppendur eru beðnir að vera mættir tímalega og fylgjast vel með hvenær röðin kemur að þeim.
Hver keppandi ríður sítt prógramm (kallar nafn og hvaða prógramm hann ætlar að ríða til dómara t.d. Jón Jónsonn og ríð V2 eða F1), hneigir sig þar sem byrjað er og klárar sitt prógramm. Seinna um kvöldið geta keppendur nálgast einkunnar- og athugasemdarblöðin frá dómurunum.
Ef tíminn hentar ekki keppendum, þá vinsamlega reynið að skipta innbyrðis og láta líka vita um forföll.
Gangi ykkur vel 🙂

Ráslisti
Birta Ingadóttir – Október frá Oddhóli Fjórgangur V1 – 20:00
Hrefna María Ómarsdóttir – IS2008284670 Eva frá Álfhólum Fjórgangur V1 – 20:05
Arnar Máni Sigurjónsson – IS2008187436 Arður frá Miklholti Fjórgangur V1 – 20:10
Jóhann Ólafsson – IS2009265602 Hremmsa frá Hrafnagili Fjórgangur V1 – 20:15
Telma Tómasson – Barón frá Bala Fjórgangur V1 – 20:20
Bergþóra Þórarinsdóttir – IS2004145012 Greifi frá Reykhólum Fjórgangur V1 – 20:25
Sunna Dís Heitmann – IS2009188210 Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 Fjórgangur V1 – 20:30
Friðdóra Sigurjónsdóttir – Greifi frá Reykhólum 20:35
Kristín Hrönn Pálsdóttir – Hugrún frá Forsæti Fimmgangur F1 – 20:40
Hrefna María Ómarsdóttir – IS2009184641 Hljómar frá Álfhólum Fimmgangur F1 – 20:45
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir – IS2005288690 Drift frá Efri-Brú Tölt T2 – 20:50
Sigríður Helga Sigurðardóttir – IS2000135080 Brjánn frá Akranesi Tölt T2 – 20:55
Jóhann Ólafsson – IS2002138425 Dáti frá Hrappsstöðum Tölt T1 – 21:00
Birta Ingadóttir – Október frá Oddhóli Tölt 21:05
Konráð Valur Sveinsson – Hnokkadís Tölt 21:10
Arnar Máni Sigurjónsson – IS2002135567 Segull frá Mið-Fossum 2 Tölt T1 – 21:13
Telma Tómasson – Barón frá Hala Tölt 21:17
Sunna Dís Heitmann – IS2009188210 Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 Tölt T1 – 21:20
Jóhann Ólafsson – IS2008225270 Djörfung frá Reykjavík Tölt T1 – 21:25
Konráð Valur Sveinsson – IS2011235830 Frú Lauga frá Laugavöllum Tölt T1 – 21:30
Saga Steinþórsdóttir – Mói frá Álfhólum Tölt 21:35
Rúnar Bragason – IS2000156608 Penni frá Sólheimum Tölt T1 – 21:40
Sölvi Karl Einarsson – IS2000181389 Sýnir frá Efri-Hömrum Tölt T1 – 21:45
Jón Finnur Hansson – Dís frá Hólabaki Fjórgangur V1 – 21:50
Jóhann Ólafsson – IS2006135617 Helgi frá Neðri-Hrepp Tölt T1 – 21:50