Vegna COVID er ljóst að ekki tekst að halda aðalfund Fáks á þessu ári.

Núverandi sóttvarnarreglur miðast við að ekki komi 10 manns eða fleiri saman og gilda þær reglur til 12. janúar.

Er því fyrirhugað því að halda tvöfaldan aðalfund félagsins fyrir árin 2019 og 2020 seinnipartinn í febrúar.

Fundurinn verður auglýstur þegar ársreikningur 2020 liggur fyrir.