Meðfylgjandi eru þeir fulltrúar Fáks sem munu taka þátt í gæðingakeppni á Landsmóti á Hellu dagana 3.-10. júlí.
Fulltrúar Fáks í ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki sem náðu inn í úrtöku með fleiri en einn hest verða að senda póst í síðasta lagi sunnudaginn 19. júní næstkomandi á skraning@fakur.is og tilgreina hvaða hest þau ætla að fara með á Landsmót.
A-flokkur gæðinga
| Hestur | Knapi | Eigandi | |
| 1 | Leynir frá Garðshorni á Þelamörk | Eyrún Ýr Pálsdóttir | D-19 ehf |
| 2 | Telma frá Árbakka | Hinrik Bragason | Árbakki-hestar ehf, Sveinbjörn Bragason |
| 3 | Nagli frá Flagbjarnarholti | Sigurbjörn Bárðarson | Sigurbjörn Bárðarson |
| 4 | Jökull frá Breiðholti í Flóa | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Kári Stefánsson |
| 5 | Líf frá Lerkiholti | Kári Steinsson | Kári Steinsson, Lerkiholt ehf |
| 6 | Atlas frá Hjallanesi 1 | Teitur Árnason | Atlasfélagið 1660 ehf |
| 7 | Viljar frá Auðsholtshjáleigu | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Gunnar Arnarson ehf. |
| 8 | Páfi frá Kjarri | Selina Bauer | Selina Bauer |
| 9 | Smyrill frá V-Stokkseyrarseli | Benjamín Sandur Ingólfsson | Benjamín Sandur Ingólfsson, Ragnhildur H. Sigurðardóttir, Sigurður Torfi Sigurðsson |
| 10.-11. | Villingur frá Breiðholti í Flóa | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Kári Stefánsson |
| 10.-11. | Stakkur frá Halldórsstöðum | Sigurbjörn Bárðarson | Kári Stefánsson, Sigurbjörn Bárðarson |
| 1. varahestur: | Forleikur frá Leiðólfsstöðum | Hlynur Guðmundsson | Limsfélagið ehf. |
B-flokkur gæðinga
| Hestur | Knapi | Eigandi | |
| 1 | Ljósvaki frá Valstrýtu | Árni Björn Pálsson | Árni Björn Pálsson, Guðjón Árnason |
| 2 | Safír frá Mosfellsbæ | Sigurður Vignir Matthíasson | Helga Kristín Claessen, Marteinn Magnússon |
| 3 | Stimpill frá Strandarhöfði | Stella Sólveig Pálmarsdóttir | Strandarhöfuð ehf |
| 4 | Hrafn frá Breiðholti í Flóa | Sigurbjörn Bárðarson | Kári Stefánsson |
| 5 | Özur frá Ásmundarstöðum 3 | Sigurður Styrmir Árnason | Styrmir Árnason |
| 6 | Sónata frá Hagabakka | Hinrik Bragason | Elke Handtmann, Hinrik Bragason |
| 7 | Æska frá Akureyri | Óskar Pétursson | Óskar Þór Pétursson |
| 8.9. | Fengur frá Auðsholtshjáleigu | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Gunnar Arnarson ehf. |
| 8.9. | Fjölnir frá Flugumýri II | Eyrún Ýr Pálsdóttir | Eyrún Ýr Pálsdóttir, Teitur Árnason |
| 10 | Gammur frá Aðalbóli | Sveinn Ragnarsson | Sveinn Ragnarsson |
| 11 | Viljar frá Múla | Vilfríður Sæþórsdóttir | Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir |
| 1. varahestur: | Óríon frá Strandarhöfði | Ásmundur Ernir Snorrason | Strandarhöfuð ehf |
B-flokkur ungmenna
| Knapi | Hestur | Eigandi | |
| 1 | Hákon Dan Ólafsson | Svarta Perla frá Álfhólum | Millfarm i.s. ehf. |
| 2 | Arnar Máni Sigurjónsson | Draumadís frá Lundi/Gandálfur frá Hofi | Jón Finnur Hansson |
| 3 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Rektor frá Melabergi | Ásbjörn Arnarsson |
| 4 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Lífeyrissjóður frá Miklabæ | Málfríður Hildur Bjarnadóttir |
| 5 | Victoria Bönström | Kostur frá Þúfu í Landeyjum | Valerie Bures – Bönström |
| 6 | Jóhanna Guðmundsdóttir | Erpur frá Rauðalæk | Jóhanna Guðmundsdóttir |
| 7 | Agatha Elín Steinþórsdóttir | Saga frá Akranesi | Agatha Elín Steinþórsdóttir |
| 8 | Aníta Rós Kristjánsdóttir | Samba frá Reykjavík | Aníta Rós Kristjánsdóttir |
| 9 | Hanna Regína Einarsdóttir | Galsi frá Fornustöðum | Þórir Haraldsson |
| 10 | Karlotta Rún Júlíusdóttir | Orkubolti frá Laufhóli | Örvar Kærnested |
| 11 | Brynja Líf Rúnarsdóttir | Nökkvi frá Pulu | Brynja Líf Rúnarsdóttir |
| 1. varahestur: | Guðlaug Birta Sigmarsdóttir | Tenór frá Ási 1 | Guðlaug Birta Sigmarsdóttir |
Unglingaflokkur
| Knapi | Hestur | Eigandi | |
| 1 | Matthías Sigurðsson | Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1/Bragur frá Ytra-Hóli | Ganghestar ehf |
| 2 | Sigurbjörg Helgadóttir | Elva frá Auðsholtshjáleigu | Gunnhildur Sveinbjarnardóttir |
| 3 | Lilja Rún Sigurjónsdóttir | Sigð frá Syðri-Gegnishólum/Arion frá Miklholti | Sigurjón Rúnar Bragason |
| 4 | Ragnar Snær Viðarsson | Eik frá Sælukoti/Galdur frá Geitaskarði | Grétar Jóhannes Sigvaldason |
| 5 | Eva Kærnested | Logi frá Lerkiholti/Nói frá Vatnsleysu | Örvar Kærnested |
| 6 | Bjarney Ásgeirsdóttir | Glanni frá Hofi/Saga frá Dalsholti | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir |
| 7 | Unnur Erla Ívarsdóttir | Víðir frá Tungu | Unnur Erla Ívarsdóttir |
| 8 | Anika Hrund Ómarsdóttir | Kopar frá Álfhólum/Íkon frá Hákoti | Rósa Valdimarsdóttir |
| 9 | Kristín Karlsdóttir | Smyrill frá Vorsabæ II | Kristín Karlsdóttir |
| 10 | Camilla Dís Ívarsd. Sampsted | Steinn frá Runnum | Anna Ingvarsdóttir |
| 11 | Selma Leifsdóttir | Fannar frá Hólum | Sigurbjörn J Þórmundsson |
| 1. varahestur: | Hekla Eyþórsdóttir | Garri frá Strandarhjáleigu | Ingibjörg Guðmundsdóttir |
Barnaflokkur
| Knapi | Hestur | Eigandi | |
| 1 | Þórhildur Helgadóttir | Kóngur frá Korpu | Gunnhildur Sveinbjarnardóttir |
| 2 | Hrefna Kristín Ómarsdóttir | Tindur frá Álfhólum/Yrsa frá Álfhólum/Dímon frá Álfhólum | Anika Hrund Ómarsdóttir, Sara Ástþórsdóttir |
| 3 | Álfheiður Þóra Ágústsdóttir | Örlygur frá Hafnarfirði | Kolbrá Jóhanna Magnadóttir |
| 4 | Gabríel Liljendal Friðfinnsson | Erró frá Höfðaborg/Þokki frá Egilsá/Lóa frá Lerkiholti | Anna Sigríður Valdimarsdóttir |
| 5 | Sigríður Birta Guðmundsdóttir | Vala frá Lækjamóti/Fylkir frá Flagbjarnarholti | Guðmundur Arnarsson, Sindrastaðir ehf. |
| 6 | Bertha Liv Bergstað | Jórunn frá Vakurstöðum/Kristall frá Kálfhóli 2 | Arnarhvammur ehf |
| 7 | Birna Ósk Ásgeirsdóttir | Hjaltalín frá Oddhóli | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir |
| 8 | Gerður Gígja Óttarsdóttir | Ósk frá Árbæjarhjáleigu II | Óttar Örn Helgason |
| 9 | Sigurður Ingvarsson | Dáð frá Jórvík 1 | Ingvar Sigurðsson |
| 10 | Elísabet Emma Björnsdóttir | Silfurdís frá Hjallalandi | Gestur Freyr Stefánsson |
| 11 | Hilda Lóa Hall | Svala frá Flugumýri | Rakel Jóhannsdóttir |