Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa tekið þátt í stóra og sterka Reykjavíkurmeistaramótinu sem er á hápunkti einmitt í dag sunnudaginn 5. júlí. Mótanefnd félagsins fékk til liðs við sig öflug fyrirtæki sem gáfu glæsilega vinninga sem voru í pottinum.
Sjálfboðaliðastörfin eru fjölbreytt á svona viðburði og hérna hjá okkur í Fáki hefur hópurinn stækkað og eflst jafnt og þétt síðustu ár og komin mikil reynsla og þekking á mótahaldi í þennan hóp.
Nú hefur verið dregið úr nöfnum sjálfboðaliða og hér fyrir neðan má sjá vinningshafana lukkulegu, gefendur vinninga og hvaða vinningar voru í pottinum.
Vinninga má vitja í dómpallinum hér í dag/kvöld.
Mótanefndin þakkar öllu starfsliðinu fyrir vinnuframlagið síðustu vikuna og óskar vinningshöfum til hamingju!
| Happdrætti starfsfólks Reykjavíkurmeistaramóts | ||
| Nafn | Vinningur | Gefandi |
| Hrafnhildur Jónsdóttir | Snyrtivörur fyrir hestinn | Hall heildverslun |
| Hrund Ásbjörnsdóttir | Gjafakarfa með nammi og iittala | Ásbjörn Ólafsson heildverslun |
| Svandis Beta | Gjafabréf að verðmæti 30.000 kr. | Icelandair |
| Arna Birgisdóttir | BITZ salt og piparkvarnir | Ásbjörn Ólafsson heildverslun |
| Anna Magnusdóttir | Hamborgarartilboð | Skalli Hraunbæ |
| Arna Kristjansdóttir | Andadúnskoddi | Dún & fiður |
| Sjöfn Kolbeins | Gjafabréf fyrir málningu að verðmæti 15.000 kr. | Slippfélagið |
| Þordis Olafsdóttir | Snyrtivörur fyrir hestinn | Hall heildverslun |
| Sæmundur Olafssson | Delux grillveislupakki8 að verðmæti 13.000 kr. | Silli kokkur |
| Elva Benediktsdóttir | Skrauthöfuðleður | Hrímnir |
| Ragnheiður Asta | Gjafakarfa með nammi og iittala | Ásbjörn Ólafsson heildverslun |
| Kristin Asa | Hamborgarartilboð | Skalli Hraunbæ |
| Svandís Elísa Sveinsdóttir | Ostakarfa | MS |
| Helga BJörg Helgadóttir | Ljósmynd | Gígja Einars ljósmyndari |
| Þórey Sigurbjörnsdóttir | Ostakarfa | MS |
| Sigurður Elmar Birgisson | Undirdýna | Hrímnir |
| Jón Finnur Hansson | Hamborgarartilboð | Skalli Hraunbæ |
| Helga í Fákshúsinu | Gjafakassi með gæðavörum að verðmæti 5000 kr. | Gæðabakstur |