Í gær fóru fram milliriðlar í barnaflokki og átti Fákur 8 fulltrúa þar. Þau stóðu sig öll frábærlega og tryggði Heiður Karlsdóttir sér þátttökurétt í A-úrslitum á sunnudag og þau Ragnar Snær Viðarsson, Eydís Ósk Sævarsdóttir og Matthías Sigurðsson tryggðu sér öll sæti í B-úrslitum sem fara fram á föstudag. Frábær árangur hjá þessum börnum sem og öllum keppendunum okkar.
Barnaflokkur – niðurstöður milliriðils
1 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Náttfari frá Bakkakoti 8,712
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 8,662
3 Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 8,576
4 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 8,572
5 Hekla Rán Hannesdóttir / Halla frá Kverná 8,552
6 Sigurður Steingrímsson / Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,546
7 Heiður Karlsdóttir / Sóldögg frá Hamarsey 8,514
8 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 8,506
9 Elva Rún Jónsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 8,498
10 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 8,488
11 Egill Ari Rúnarsson / Fjóla frá Árbæ 8,484
12 Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ 8,478
13 Matthías Sigurðsson / Íkon frá Hákoti 8,424
14 Kolbrún Sif Sindradóttir / Sindri frá Keldudal 8,422
15 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,420
16 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 8,386
17 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Nökkvi frá Pulu 8,374
18 Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sigurrós frá Söðulsholti 8,350
19 Jón Ársæll Bergmann / Árvakur frá Bakkakoti 8,324
20 Kristinn Örn Guðmundsson / Skandall frá Varmalæk 1 8,310
21 Margrét Ásta Hreinsdóttir / Hrólfur frá Fornhaga II 8,230
22 Eik Elvarsdóttir / Þökk frá Velli II 8,196
23 Vigdís Rán Jónsdóttir / Hera frá Minna-Núpi 8,170
24 Elín Þórdís Pálsdóttir / Ópera frá Austurkoti 7,984
25 Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Geisli frá Keldulandi 7,914
26 Sveinbjörn Orri Ómarsson / Fálki frá Hrafnkelsstöðum 1 7,560
27 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 7,384
28 Steindór Óli Tobíasson / Fegurðardís frá Draflastöðum 7,342
29 Eva Kærnested / Breiðfjörð frá Búðardal 7,312
30 Kristín Karlsdóttir / Hávarður frá Búðarhóli 7,112