Þeir sem eru að fara að koma með kerrurnar sínar aftur á kerrustæðið eru vinsamlegast beðnir um að setja þær ekki aftur á kerrustæðið heldur setjið þær á grasið við kerrustæðið. Til stendur að setja malbik á stæðið og því er áríðandi að kerrurnar séu ekki settar á stæðið fyrr en það er búið.