Það voru margar glæsisýningar sem litu dagsins ljós í gær í forkeppni í A- og B-flokki á Gæðingamóti Fáks. Efstur inn á Landsmót í A-flokki fyrir Fák er Organisti frá Horni I með einkunnina 8,74, knapi á honum var Árni Björn Pálsson og í B-flokki er það Sóllilja frá Hamarsey sem stendur efst með einkunnin 8,59, knapi hennar var Helga Una Björnsdóttir.
Í gær fóru jafnframt fram úrslit í yngri flokkum og voru það Ragnar Snær Viðarsson og Kamban frá Húsavik sem sigruðu barnaflokkinn með 8,75 í einkunn, Hákon Dan Ólafsson og Gormur frá Garðakoti sigruðu unglingaflokkinn með 8,60 í einkunn og Arnór Dan Kristinsson og Dökkvi frá Ingólfshvoli sem sigruðu ungmennaflokkinn með 8,74 í einkunn.
A flokkur forkeppni | ||
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
1 | Organisti frá Horni I / Árni Björn Pálsson | 8,74 |
2 | Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson | 8,68 |
3 | Villingur frá Breiðholti í Flóa / Árni Björn Pálsson | 8,67 |
4 | Hansa frá Ljósafossi / Jakob Svavar Sigurðsson | 8,67 |
5 | Hafsteinn frá Vakurstöðum / Teitur Árnason | 8,67 |
6 | Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir | 8,54 |
7 | Byr frá Borgarnesi / Hinrik Bragason | 8,54 |
8 | Tindur frá Eylandi / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,52 |
9 | Þeldökk frá Lækjarbotnum / Sveinn Ragnarsson | 8,48 |
10 | Asi frá Reyrhaga / Guðmundur Björgvinsson | 8,46 |
11 | Prúður frá Auðsholtshjáleigu / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,46 |
12 | Gróði frá Naustum / Henna Johanna Sirén | 8,46 |
13 | Efemía frá Litlu-Brekku / Ævar Örn Guðjónsson | 8,46 |
14 | Hrafnaflóki frá Álfhólum / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,39 |
15 | Vænting frá Efra-Seli / Viggó Sigurðsson | 8,37 |
16 | Slyngur frá Fossi / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,32 |
17 | Atorka frá Varmalæk / Viðar Ingólfsson | 8,31 |
18 | Bruni frá Brautarholti / Viðar Ingólfsson | 8,30 |
19 | Askur frá Akranesi / Sigurbjörn J Þórmundsson | 8,28 |
20 | Gormur frá Fljótshólum 2 / Henna Johanna Sirén | 8,24 |
21 | Gná frá Klömbrum / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,24 |
22 | Hrafn frá Hestasýn / Alexander Hrafnkelsson | 8,15 |
23 | Vildís frá Múla / Ævar Örn Guðjónsson | 8,13 |
24 | Kórall frá Lækjarbotnum / Ásmundur Ernir Snorrason | 8,13 |
25 | Tenór frá Hestasýn / Alexander Hrafnkelsson | 8,10 |
26 | Forkur frá Laugavöllum / Ragnar Bragi Sveinsson | 8,01 |
27 | Fönix frá Hnausum / Bjarni Friðjón Karlsson | 7,91 |
28 | Gutti frá Brautarholti / Viðar Ingólfsson | 7,79 |
29 | Stjarni frá Laugavöllum / Konráð Valur Sveinsson | 7,77 |
30 | Auðna frá Kvíarholti / Hlynur Guðmundsson | 7,75 |
31 | Tópas frá Hjallanesi 1 / Guðjón G Gíslason | 7,48 |
32 | Brá frá Káragerði / Benjamín Sandur Ingólfsson | 7,48 |
33 | Logadís frá Múla / Vilfríður Sæþórsdóttir | 7,45 |
34 | Bjarkey frá Blesastöðum 1A / Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | 7,42 |
B flokkur forkeppni | ||
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
1 | Sóllilja frá Hamarsey / Helga Una Björnsdóttir | 8,59 |
2 | Sæmd frá Vestra-Fíflholti / Sylvía Sigurbjörnsdóttir | 8,59 |
3 | Frægur frá Strandarhöfði / Ásmundur Ernir Snorrason | 8,57 |
4 | Sproti frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir | 8,54 |
5 | Valur frá Árbakka / Hulda Gústafsdóttir | 8,53 |
6 | Taktur frá Vakurstöðum / Matthías Leó Matthíasson | 8,53 |
7 | Trú frá Eystra-Fróðholti / Sigursteinn Sumarliðason | 8,51 |
8 | Póstur frá Litla-Dal / Gústaf Ásgeir Hinriksson | 8,51 |
9-10 | Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson | 8,47 |
9-10 | Æska frá Akureyri / John Sigurjónsson | 8,47 |
11 | Víðir frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir | 8,46 |
12 | Lára frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson | 8,44 |
13 | Magni frá Hólum / Hlynur Guðmundsson | 8,43 |
14 | Mói frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson | 8,42 |
15 | Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson | 8,42 |
16 | Hrafndís frá Ey I / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,41 |
17 | Smyrill frá Vorsabæ II / Konráð Valur Sveinsson | 8,41 |
18 | Dögun frá Mykjunesi 2 / Sigurður Vignir Matthíasson | 8,40 |
19 | Spyrna frá Strandarhöfði / Edda Rún Guðmundsdóttir | 8,39 |
20 | Hrafn frá Breiðholti í Flóa / Sigurbjörn Bárðarson | 8,39 |
21 | Sól frá Mosfellsbæ / Jón Finnur Hansson | 8,36 |
22 | Snót frá Snóksdal I / Lea Schell | 8,23 |
23 | Frægur frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir | 8,17 |
24 | Dís frá Hólabaki / Jón Finnur Hansson | 8,12 |
25 | Stormur frá Stokkhólma / Arnór Dan Kristinsson | 8,07 |
26 | Máttur frá Miðhúsum / Guðmundur Jónsson | 7,93 |
27 | Taktur frá Reykjavík / Svandís Beta Kjartansdóttir | 7,79 |
28 | Nútíð frá Koltursey / Brynja Sophie Árnason | 7,68 |
29 | Freri frá Vetleifsholti 2 / Ásmundur Ernir Snorrason | 3,22 |
Ungmennaflokkur úrslit | ||
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
1 | Arnór Dan Kristinsson / Dökkvi frá Ingólfshvoli | 8,74 |
2 | Birta Ingadóttir / Eldur frá Torfunesi | 8,60 |
3 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Töffari frá Hlíð | 8,59 |
4 | Brynja Sophie Árnason / Depill frá Helluvaði | 8,44 |
5 | Benjamín Sandur Ingólfsson / Fiðla frá Sólvangi | 8,44 |
6 | Rúna Tómasdóttir / Sleipnir frá Árnanesi | 8,42 |
7 | Sölvi Karl Einarsson / Garri frá Strandarhjáleigu | 8,18 |
8 | Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Örlygur frá Hafnarfirði | missti skeifu |
Unglingaflokkur úrslit | ||
1 | Hákon Dan Ólafsson / Gormur frá Garðakoti | 8,60 |
2 | Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum | 8,52 |
3 | Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Ás frá Tjarnarlandi | 8,50 |
4 | Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi | 8,37 |
5 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Glanni frá Hofi | 8,32 |
6 | Agatha Elín Steinþórsdóttir / Spakur frá Hnausum II | 8,27 |
7 | Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 | 8,17 |
8 | Sveinn Sölvi Petersen / Gosi frá Reykjavík | missti skeifu |
Barnaflokkur úrslit | ||
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
1 | Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík | 8,75 |
2 | Matthías Sigurðsson / Íkon frá Hákoti | 8,58 |
3 | Heiður Karlsdóttir / Sóldögg frá Hamarsey | 8,51 |
4 | Hildur Dís Árnadóttir / Röst frá Eystra-Fróðholti | 8,44 |
5 | Eva Kærnested / Breiðfjörð frá Búðardal | 8,38 |
6 | Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli | 8,33 |
7 | Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli | 8,21 |
8 | Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ | 8,18 |