Þá er forkeppni í yngri flokkum lokið á Gæðingamóti Fáks og úrtöku fyrir Landsmót 2018. Í barnaflokki standa Ragnar Snær Viðarsson og Kamban frá Húsavík efstir með einkunnina 8,53, í unglingaflokki standa þeir Hákon Dan Ólafsson og Gormur frá Garðakoti efsti með einkunnina 8,42 og í ungmennaflokki standa Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk efst með einkunnina 8,52.

 

Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson Kamban frá Húsavík 8,53
2 Heiður Karlsdóttir Sóldögg frá Hamarsey 8,47
3 Heiður Karlsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 8,44
4 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ 8,34
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Geisli frá Möðrufelli 8,33
6 Matthías Sigurðsson Íkon frá Hákoti 8,31
7 Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum 8,31
8 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 8,30
9 Hildur Dís Árnadóttir Röst frá Eystra-Fróðholti 8,27
10 Eva Kærnested Breiðfjörð frá Búðardal 8,24
11 Anika Hrund Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum 8,21
12 Sveinbjörn Orri Ómarsson Fálki frá Hrafnkelsstöðum 1 8,17
13 Sigurbjörg Helgadóttir Laufey frá Seljabrekku 8,17
14 Karel Halldór Karelsson Sólfari frá Sóleyjarbakka 8,15
15 Hildur Dís Árnadóttir Vænting frá Eyjarhólum 8,09
16-17 Kristín Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli 7,96
16-17 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Draumur frá Hjallanesi 1 7,96
18 Sigurbjörg Helgadóttir Geysir frá Læk 7,92
19 Aðalheiður Gná Sigurðardóttir Kólga frá Stóra-Kroppi 7,92
20 Arnar Þór Ástvaldsson Ketill frá Votmúla 1 7,88
21 Óli Björn Ævarsson Fáfnir frá Skarði 7,85
22 Matthías Sigurðsson Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 7,80
23 Sigrún Helga Halldórsdóttir Vænting frá Bjargshóli 7,76
24 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum 7,73
25 Arnar Þór Ástvaldsson Gígja frá Einiholti 7,72
26 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 7,48
27 Kristín Karlsdóttir Einar-Sveinn frá Framnesi 7,18
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hákon Dan Ólafsson Gormur frá Garðakoti 8,42
2 Jóhanna Guðmundsdóttir Leynir frá Fosshólum 8,39
3 Agnes Sjöfn Reynisdóttir Ás frá Tjarnarlandi 8,33
4 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Glanni frá Hofi 8,30
5 Arnar Máni Sigurjónsson Hlekkur frá Bjarnarnesi 8,30
6 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 8,29
7 Agatha Elín Steinþórsdóttir Spakur frá Hnausum II 8,27
8 Sveinn Sölvi Petersen Gosi frá Reykjavík 8,19
9 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 8,18
10 Agnes Sjöfn Reynisdóttir Kolur frá Reynisvatni 8,12
11 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti 8,07
12 Agatha Elín Steinþórsdóttir Þóra frá Hveravík 8,06
13 Ævar Kærnested Huld frá Sunnuhvoli 8,03
14 Sveinn Sölvi Petersen Sproti frá Enni 8,02
15 Aron Freyr Petersen Hrammur frá Mosfellsbæ 7,95
16 Arnar Máni Sigurjónsson Sómi frá Kálfsstöðum 7,93
17 Bryndís Begga Þormarsdóttir Prins frá Síðu 7,74
18 Indíana Líf Blurton Fiðla frá Brúnum 7,59
19 Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Júpíter frá Akurgerði 7,57
20-22 Vigdís Helga Einarsdóttir Trú frá Álfhólum 0,00
20-22 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti 0,00
20-22 Dagur Ingi Axelsson Fjörnir frá Reykjavík 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 8,52
2 Arnór Dan Kristinsson Dökkvi frá Ingólfshvoli 8,50
3 Birta Ingadóttir Eldur frá Torfunesi 8,47
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð 8,38
5 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi 8,34
6 Benjamín Sandur Ingólfsson Fiðla frá Sólvangi 8,30
7 Sophie Murer Eyvar frá Álfhólum 8,28
8 Sölvi Karl Einarsson Garri frá Strandarhjáleigu 8,27
9 Brynja Sophie Árnason Depill frá Helluvaði 8,25
10 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði 8,24
11 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 8,24
12 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Muggur frá Klömbrum 8,22
13 Birta Ingadóttir Október frá Oddhóli 8,21
14 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti 8,20
15 Brynjar Nói Sighvatsson Þórgnýr frá Ytri-Skógum 8,18
16 Bergþór Atli Halldórsson Arnar frá Bjargshóli 8,11
17 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi 8,11
18 Elmar Ingi Guðlaugsson Klakkur frá Litlu-Brekku 8,08
19 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Krás frá Árbæjarhjáleigu II 8,08
20 Brynja Sophie Árnason Nútíð frá Koltursey 8,04
21 Bergþór Atli Halldórsson Klerkur (Mökkur) frá Hólshúsum 8,02
22 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 7,99
23 Margrét Halla Hansdóttir Löf Paradís frá Austvaðsholti 1 7,96
24 Bergþór Atli Halldórsson Náma frá Klömbrum 7,93
25 Snædís Birta Ásgeirsdóttir Hildur frá Flugumýri II 7,78
26 Birgitta Ýr Bjarkadóttir Haukur frá Halakoti 7,72
27-28 Sölvi Karl Einarsson Sýnir frá Efri-Hömrum 0,00
27-28 Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II 0,00