Líflandsmót Fáks var haldið í TM Reiðhöllinni í Víðidal síðastliðinn sunnudag, þann 15. apríl. Knapar mættu prúðbúnir og einbeittir til leiks. Þeir voru stundvísir og sýndu faglegar og fallegar sýningar. Þeir eiga mikið hrós skilið. Takk fyrir gott mót.

Keppt var í barnaflokki (tölt T3 og T7, fjórgangur V2 og V5), unglingaflokki (tölt T3 og T7, fjórgangur V2, fimmgangur F2) og ungmennaflokki (fjórgangur V2 og fimmgangur F2). Auk þess sýndu pollar teymdir og ríðandi að framtíðin er björt.

Lífland hefur stutt þetta mót í yfir 20 ár og viljum við þakka þeim kærlega fyrir. Að venju var einn heppinn knapi dreginn úr hópi þátttakanda og hlaut að launum glæsileg verðlaun frá Líflandi. Að þessu sinni var það Viktoría Von Ragnarsdóttir sem var sú heppna.

Æskulýðsdeild Fáks vill þakka dómurum, sjálfsboðaliðum, knöpum og foreldrum fyrir gott mót.

Hér að neðan eru úrslit mótsins.

A úrslit – Fjórgangur V5 barnaflokkur

  1. Elva Rún Jónsdóttir og Straumur 6.42

2.-3. Sigurbjörg Helgadóttir og Gosi 5.96

2.-3. Hulda Ingadóttir og Gígur 5.96

  1. Kristín Karlsdóttir og Hávarður 5.75
  2. Sigrún Helga Halldórsdóttir og Gefjun 5.50
  3. Inga Fanney Hauksdóttir og Lóa 5.46

 

A úrslit – Fjórgangur V2 barnaflokkur

  1. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Fífill 6.40

2.-3. Guðný Dís Jónsdóttir og Ás 6.40

2.-3. Matthías Sigurðsson og Stefnir 6.40

  1. Selma Leifsdóttir og Glaður 6.13
  2. Heiður Karlsdóttir og Frakkur 6.10
  3. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kornelíus 6.0

 

A úrslit – Fjórgangur V2 unglingaflokkur

  1. Haukur Ingi Hauksson og Mirra 6.77
  2. Rakel Ösp Gylfadóttir og Óskadís 6.40
  3. Kristófer Darri Sigurðsson og Vörður 6.33
  4. Benedikt Ólafsson og Biskup 6.30
  5. Katla Sif Snorradóttir og Ölur 6.27
  6. Agnes Sjöfn Reynisdóttir og Ás 6.10
  7. Aníta Eik Kjartansdóttir og Lóðar 5.87

 

B úrslit – Fjórgangur V2 unglingaflokkur

Agnes Sjöfn Reynisdóttir og Ás 6.03

  1. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir og Vestri 5.87
  2. Hrund Ásbjörnsdóttir og Garpur 5.73
  3. Guðrún Maryam Rayadh og Kolbeinn 5.63
  4. Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir og Kvistur 5.57

 

A úrslit – Fjórgangur V2 ungmennaflokkur

  1. Thelma Rut Davíðsdóttir og Þráður 6.0
  2. Herdís Lilja Björnsdóttir og Sólargeisli 5.93
  3. Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Gimsteinn 5.77
  4. Bergþór Atli Halldórsson og Harki 5.37

 

A úrslit – Fimmgangur F2 unglingaflokkur

  1. Sigrún Högna Tómasdóttir og Sirkus 6.24

2.-3. Hrund Ásbjörnsdóttir og Sæmundur 6.14

2.-3. Benedikt Ólafsson og Leira-Björk 6.14

  1. Embla Þórey Elvarsdóttir og Tinni 5.81
  2. Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir og Sprettur 4.62
  3. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Gyðja 4.38

 

A úrslit – Fimmgangur F2 ungmennaflokkur

  1. Viktor Aron Adolfsson og Glanni 6.0
  2. Ólöf Helga Hilmarsdóttir og Ísak 5.57
  3. Aníta Rós Róbertsdóttir og Bjarkar 5.17
  4. Herdís Lilja Björnsdóttir og Glaumur 4.98

 

A úrslit – Tölt T3 barnaflokkur

  1. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði 7.11
  2. Selma Leifsdóttir og Glaður 6.56
  3. Heiður Karlsdóttir og Ómur 6.44
  4. Ragnar Snær Viðarsson og Bruni 6.28
  5. Matthías Sigurðsson og Biskup 6.11
  6. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Töffari 6.0

 

A úrslit – Tölt T3 unglingaflokkur

  1. Haukur Ingi Hauksson og Mirra 6.94
  2. Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Ýmir 6.56
  3. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir og Saga 6.17
  4. Kristófer Darri Sigurðsson og Vörður 6.06
  5. Aron Freyr Petersen og Röst 6.06
  6. Hrund Ásbjörnsdóttir og Garpur 5.56

 

A úrslit – Tölt T7 barnaflokkur

  1. Elva Rún Jónsdóttir og Straumur 6.58
  2. Sigrún Helga Halldórsdóttir og Gefjun 6.25

3.-4. Hildur Dís Árnadóttir og Klara 6.17

3.-4. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kornelíus 6.17

5.Oddur Carl Arason og Hrafnagaldur 6.0

  1. Inga Fanney Hauksdóttir og Fjöður 5.83

7.-8. Kristín Karlsdóttir og Einar-Sveinn 4.92

7.-8. Óli Björn Ævarsson og Fáfnir 5.83

  1. Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar 4.17

 

B úrslit – Tölt T7 barnaflokkur

Hildur Dís Árnadóttir og Klara 6.08

  1. Eva Kærnested og Huld 5.58
  2. Hulda Ingadóttir og Gígur 5.33

 

A úrslit – Tölt T7 unglingaflokkur

  1. Anna María Bjarnadóttir og Daggrós 6.08
  2. Guðrún Maryam Rayadh og Kolbeinn 6.08
  3. Viktoría Brekkan og Sumarliði 5.83
  4. Ída Rún Sveinsdóttir og Þrándur 5.58
  5. Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir og Ganti 5.08

A-úrslit Tölt T7 barnaflokkur