Hér meðfylgjandi eru drög að dagskrá og ráslitum fyrir Líflandsmótið sem verður haldið mánudaginn 1. maí í TM-Reiðhöllinni. Þar sem það náðust ekki skráningar í nokkra flokka felldi mótanefnd þá niður og fá þátttakendur endurgreitt með bakfærslu á kortið. Keppt verður í tölti og fjórgangi. Keppendur vinsamlega athugið að dagskráin er aðeins til viðmiðunar og verðum við að biðja ykkur að fylgjast vel með og mæta stundvíslega í braut eins og þið hafið gert undanfarin ár
Dagskrá
Mánudagur 1. maí
Kl. 10:00 Fjórgangur barnaflokkur
Ca. 10:40 Fjórgangur unglingaflokkur
Ca. 11:35 Fjórgangur ungmennaflokkur
Hlé 5 mín
Ca. kl. 12:00 Tölt Barnaflokkur
Ca. kl. 12:20 Tölt unglingaflokkur
Ca. kl. 12:35 Tölt T7
Ca. kl. 12:45 B-úrslit fjórgangur unglingaflokkur
kl. 13:00 Pollaflokkur og matarhlé
kl. 13:30 A-úrslit í fjórgangi barnaflokki
A-úrslit í fjórgangi ungmennaflokki
A-úrslit í fjórgangi unglingaflokki
Ca. kl. 14:45 A-úrslit í tölti T7
A-úrslit í Tölti barnaflokki
A-úrslit í Tölti unglingaflokki
Ráslisti
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Viktor Aron Adolfsson Stapi frá Dallandi Brúnn/milli- einlitt 9 Sörli
1 V Sigurjón Axel Jónsson Skarphéðinn frá Vindheimum Rauður 10 Fákur
2 H Lara Alexie Ragnarsdóttir Valdemar frá Marteinstungu Brúnn/milli- einlitt 9 Hörður
2 H Bergþór Atli Kjartansson Nótt frá Syðri-Rauðalæk Brún 11 Fákur
3 V Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur
3 V Rúna Tómasdóttir Torfi frá Hrafnshaga Rauður/milli- skjótt 9 Fákur
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Vigdís Helga Einarsdóttir Trú frá Álfhólum Rauður/milli- tvístjörnótt 17 Fákur
1 V Kristín Hrönn Pálsdóttir Gleipnir frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/milli- einlitt 9 Fákur
2 H Thelma Rut Davíðsdóttir Fálknir frá Ásmundarstöðum Rauður/milli- einlitt glófext 8 Hörður
2 H Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði Jarpur/milli- stjörnótt 10 Hörður
2 H Ævar Kærnested Breiðfjörð frá Búðardal Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Fákur
3 V Kristófer Darri Sigurðsson Von frá Bjarnanesi Rauður/sót- einlitt 11 Sprettur
3 V Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 9 Hörður
3 V Bryndís Ásmundsdóttir Tónn frá Móeiðarhvoli Brúnn/milli- einlitt 10 Hörður
4 H Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp- einlitt g… 7 Hörður
4 H Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir Saga frá Velli II Brúnn/milli- einlitt 10 Geysir
4 H Bryndís Begga Þormarsdóttir Ýmir frá Oddhóli Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur
5 H Hrund Ásbjörnsdóttir Frigg frá Leirulæk Brún stjörnótt 11 Fákur
5 H Friðþóra Sigurjónsdóttir Greifi frá Reykhólum Jarpur 13 Fákur
5 H Sunna Dís Heitmann Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 Rauður/milli- blesótt 8 Sprettur
6 V Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
6 V Agatha Elín Steinþórsdóttir Gramur frá Gunnarsholti Rauður/milli- tvístjörnótt 21 Fákur
7 H Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli- einlitt 7 Hörður
7 H Ævar Kærnested Huld frá Sunnuhvoli Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur
8 H Bryndís Ásmundsdóttir Akkur frá Akranesi Jarpur/milli- einlitt 13 Hörður
8 H Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Mökkur frá Álfhólum Jarpur/milli- einlitt 13 Hörður
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Heiður Karlsdóttir Hávarður frá Búðarhóli Brúnn/gló- einlitt 19 Faxi
1 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- einlitt 9 Máni
2 V Guðný Dís Jónsdóttir Fleygur frá Garðakoti Brúnn/milli- einlitt 13 Sprettur
2 V Sveinn Sölvi Petersen Ás frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt 15 Fákur
2 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Drift frá Efri-Brú Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
3 V Selma Leifsdóttir Flugar frá Eyri Brúnn/milli- einlitt 16 Fákur
3 V Kristín Karlsdóttir Einar-Sveinn frá Framnesi Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
3 V Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli- blesótt 16 Fákur
4 H Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur
4 H Selma Leifsdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt 17 Fákur
5 V Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 14 Máni
5 V Glódís Líf Gunnarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Máni
Tölt T3
Unglingaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Ævar Kærnested Huld frá Sunnuhvoli Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur
1 V Vigdís Helga Einarsdóttir Trú frá Álfhólum Rauður/milli- tvístjörnótt 17 Fákur
2 H Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
2 H Birgitta Sól Helgadóttir Elding frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
3 H Kristófer Darri Sigurðsson Von frá Bjarnanesi Rauður/sót- einlitt 11 Sprettur
3 H Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 9 Hörður
4 V Sunna Dís Heitmann Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 Rauður/milli- blesótt 8 Sprettur
4 V Hrund Ásbjörnsdóttir Frigg frá Leirulæk Brún stjörnótt 11 Fákur
4 V Ævar Kærnested Breiðfjörð frá Búðardal Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Fákur
Tölt T3
Barnaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Heiður Karlsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt 10 Faxi
1 H Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur
1 V Selma Leifsdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt 17 Fákur
2 H Selma Leifsdóttir Flugar frá Eyri Brúnn/milli- einlitt 16 Fákur
2 V Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Drift frá Efri-Brú Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
2 V Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli- nösótt glófext 9 Sprettur
3 H Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- einlitt 9 Máni
3 H Glódís Líf Gunnarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Máni
3 H Sveinn Sölvi Petersen Ás frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt 15 Fákur
Tölt T7
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 V Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Djarfur-Logi frá Húsabakka Rauður/sót- einlitt 11 Sprettur
1 V Anika Hrund Ómarsdóttir Nn frá Álfhólum Rauður/milli- stjörnótt 6 Hörður
2 H Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 14 Máni
2 H Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli- blesótt 16 Fákur
3 V Kristín Karlsdóttir Einar-Sveinn frá Framnesi Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
3 V Óli Björn Ævarsson Hamfari frá Hvammi III Rauður/milli- blesótt 15 Fákur