Að venju stendur Fákur fyrir gámadögum á svæðinu í vetur og samkvæmt annari venju þá verða gámarnir fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði milli klukkan fimm og sjö. Þriðjudagin 5. arpíl er því þriðji gámadagurinn í vetur. Gott væri að nota tækifærið og týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið.
Allir þekkja orðið reglurnar þ.e. bara rúlluplast í annan gáminn og síðan annað plast í hinn. Ekki má koma með bretti eða timburúrgang eða svoleiðis rusl.
Gámadagar í Fáki í vetur.
2. febr.
1. mars
5. apríl
3. maí
og sennilega í byrjun júní.