Fáksfélagar, nú ætlum við að taka til í reiðhöllinni okkar á morgun þann 6. apríl, enda bæði mót og sýningar framundan. Við byrjum kl. 17.00 og gerum ráð fyrir að verða búin um 19.00.

Veitingar í boði formanns og varaformanns að lokinni tiltekt.