Fyrsta laugardag í hverjum mánuði koma saman heldri Fáksmenn (60 ára eldri) í Guðmundarstofu kl. 10:30 og eiga góða stund saman. Á morgun (7. mars) mun Helgi Sigurðsson sagnfræðingur og dýralæknir koma og halda stutt erindi en hann er að skrifa sögu Fáks.
Léttar veitingar á kanntinum og einkar skemmtilegur félagsskapur. Allir að mæta og endilega látið foreldra, afa og ömmur vita af þessu af því þau eru ekki alltaf í tölvunni eins og þið unga liðið. 🙂