Fréttir

Framboð til stjórnar Fáks

Senn líður að aðalfundi Fáks og auglýsum við því eftir framboðum til stjórnar Fáks. Það vantar alltaf öfluga félagsmenn sem vilja sem vinna að framgangi Hestamannafélagsins Fáks. Senda þarf framboðið á fakur@fakur.is í seinasta lagi 8. mars nk.

Allir áhugasamir eru hvattir til að sækja um.

Stjórn Fáks