Í vetur býðst börnum sem ekki hafa aðgang að hesti að sækja námskeið í hestamennsku. Námskeiðið er fjölbreytt en fyrst og fremst gefur það börnum á að komast í kynni við hesta og því sem að snýr að því að vera í hestamennsku.Kennt er 1x í viku í 6 vikur og er tímunum skiptu upp á eftirfarandi hátt:
3x einkatímar
1x ásetuæfingar (mjög mikið stuð að gera fimleikaæfingar á baki!)
2x bóklegt (farið er um víðan völl, allt frá umhirðu, fóðrun, atferli og í hestaleiki!)
Ásamt þessu gefst krökkunum tækifæri að koma í nokkrar heimsóknir upp í hesthús á meðan námskeiðinu stendur og fá að setja hestinn sinn út, kemba og allt það skemmtilega sem hestamennskan felur í sér.
Námskeiðið kostar 35.000.- og þá eru reiðtygi og hestur innifalin.
Skráningar og meiri upplýsingar í tölvupósti
icelandkaren@gmail.com