Næstkomandi laugardag þann 7. desember verður Sigrún Sigurðardóttir með opin kynningafund um knapamerkin.
Kynningarfundurinn er fyrir alla og hefst kl:11:00 í anddyri reiðhallarinnar.
Sigrún hefur gríðarlega reynslu af kennslu knapamerkjanámskeiðanna og hefur haldið bæði verkleg og bókleg námskeið í fjölda ára.
Hvetjum alla sem hafa áhuga á að kynna sér knapmerkin til að mæta og fræðast meira um þessi skemmtilegu og fræðandi námskeið.