Úthlutun  á 45 viðrunarhólfum er nú lokið. Notunartímabil hólfana er frá úthlutunardegi og til 1.oktober.   Kári Steinsson sá um að draga úr hópi umsækjenda sem voru 54 talsins ásamt hluta af stjórn Fáks og framkvæmdarstjóra. Búið er að afmarka hólfin með tréhælum. Hægt er að hafa samband við Einar á skrifstofu Fáks ef eh er óljóst. Hver umsækjandi girðir sitt hólf sjálfur. Reglurgerð hefur verið send í pósti til þeirra sem fengu úthlutað hólfum.
Umsækjendum gefst færi á að skila úthlutuðu hólfi ef þeir sjá sér ekki fært um að nota það. Hólfið fer þá til efsta umsækjanda sem er á biðlista.

Hér að neðan er linkur þar sem hægt að skoða hólfin í gegnum borgarvefsjána.

https://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?x=363729.5&y=402651.1&z=6&map=loftmynd&gId=1721176229559

Listinn er birtur með fyrirvara.

1.    Hjörtur Bergstað
2.    Ívar Hauksson
3.    Rúnar Bragason
4.    Leifur Arason
5.    Guðbjörg Jóna Jónsdóttir
6.    Lilja Ósk Alexanderdóttir
7.    Þórunn Eggertsdóttir
8.    Rut Skúladóttir
9.    Guðrún Edda Bragadóttir
10.    Örvar Kærnested
11.    Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
12.    Guðmundur Arnason
13.    Garðar Hólm
14.    Díana Ösp Káradóttir
15.    Sigurbjörn Viktorsson
16.    Guðlaug Birta Sigmarsdóttir
17.    Bergur Barðason
18.    Belinda Ottósdóttir
19.    Elsa Albertstdóttir
20.    Valdimar Ármann
21.    Steinn Haukur Steinsson
22.    Óskar Pétursson
23.    Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir
24.    Þór Gylfi Sigurbjörnsson
25.    Gunnar Sturluson
26.    Guðrún Sylvía Pétursdóttir
27.    Steinn Guðjónsson
28.    Arnar Bjarnason
29.    Jelena Ohm
30.    Jórunn Magnúsdóttir
31.    Arna Rúnarsdóttir
32.    Sigvaldi Ægis
33.    Unnur Steina Björnsdóttir
34.    Lára Jóhannsdóttir
35.    Elísabet Jóhannsdóttir
36.    Hrefna María Ómarsdóttir
37.    Anita Lára Ólafsdóttir
38.    Sigrún Sigurðardóttir
39.    Sigurbjörn Þormóðsson
40.    Þórir Örn Grétarsson
41.    Brenda Pretlov
42.     Hrafnhildur Jónsdóttir
43.    Þorgrímur Hallgrímsson
44.    Anna Valdimarsdóttir
45.    Ómar Jóhannson