Nú um helgina kláraðist Gæðingamót Fáks og Landsmótsúrtaka félagsins. Boðið var upp á tvær umferðir en einungis giltu einkunnir úr fyrri umferð til úrslita á gæðingamótinu. Hestamannafélagið Fákur hefur heimild til að senda 15 efstu þátttakendurna í gæðingaflokkum á Landsmót en Fákur er stærsta félagið á landinu.

Gregersen styttan er veitt árlega á gæðingamóti Fáks og er handhafi hennar valinn á þann hátt að hann þyki sýna fágaða og íþróttamannslega framkomu, áberandi vel hirt hross og síðast en ekki síst, sé í Fáksbúningi í keppninni. Að þessu sinni hlaut Matthías Sigurðsson styttuna en hann sigraði ungmennaflokk á hestinum Tuma frá Jarðbrú

Hér fyrir neðan er niðurstöður úrslita en einnig þá 15 knapa sem félagið hefur heimild til að senda í hvern gæðingaflokk inná Landsmót.

Niðurstöður úr A úrslitum gæðingamót Fáks.

A úrslit – A flokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Álfamær frá Prestsbæ Árni Björn Pálsson 9,01
2 Atlas frá Hjallanesi 1 Teitur Árnason 8,88
3 Seðill frá Árbæ Sigurður Vignir Matthíasson * 8,85
4 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,74
5 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,73
6 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,61
7 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,58
8 Nóta frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir 7,79

A úrslit – B flokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson 8,89
2 Hylur frá Flagbjarnarholti Teitur Árnason 8,89
3 Gullhamar frá Dallandi Hinrik Bragason 8,80
4 Gná frá Skipaskaga Árni Björn Pálsson 8,75
5 Stimpill frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,67
6 Þormar frá Neðri-Hrepp Viðar Ingólfsson 8,66
7 Óríon frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason 8,61
8 Björk frá Vestra-Fíflholti Kári Steinsson 0,00

A úrslit – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 8,68
2 Alexander Þór Hjaltason Salka frá Mörk 8,51
3 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 8,46
4 Elísabet Emma Björnsdóttir Moli frá Mið-Fossum 8,46
5 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,39
6 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 8,37
7 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,29
8 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 8,19

A úrslit – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,73
2 Ragnar Snær Viðarsson Saga frá Kambi 8,67
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 8,60
4 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8,59
5 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 8,48
6 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 8,47
7-8 Andrea Óskarsdóttir Orkubolti frá Laufhóli 8,28
7-8 Katrín Dóra Ívarsdóttir Óðinn frá Hólum 8,28

A úrslit – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú 8,81
2 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti 8,55
3 Anna Sager Sesar frá Rauðalæk 8,52
4 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði 8,47
5 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,44
6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 8,38
7 Selma Leifsdóttir Eldey frá Mykjunesi 2 8,34
8 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 8,19

A úrslit – Tölt T1
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benjamín Sandur Ingólfsson Elding frá Hrímnisholti 7,89
2 Hulda Gústafsdóttir Flauta frá Árbakka 7,44
3 Arnar Máni Sigurjónsson Stormur frá Kambi 6,94

Skeið 250m P1
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 21,99
2 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 22,14
3 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 22,34
4 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 22,80
5 Helgi Gíslason Hörpurós frá Helgatúni 23,31

Skeið 150m P3
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 14,13
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,26
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 15,12
4 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 15,39
5 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 15,45

Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,60
2 Sveinn Ragnarsson Kvistur frá Kommu 7,71
3 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,75
4 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,95
5 Hinrik Bragason Trú frá Árbakka 7,98

 

Þátttakendur Fáks á Landsmóti:

ATH! Niðurstöður eru birtar með fyrirvara

B-Flokkur
Knapi Hestur Einkunn
1 Benjamín Sandur Ingólfsson Áki frá Hurðarbaki 8.698
2 Sigurður Vignir Matthíasson Safír frá Mosfellsbæ 8.694
3 Hinrik Bragason Gullhamar frá Dallandi 8.610
4 Ásmundur Ernir Snorrason Óríon frá Strandarhöfði 8.584
5 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 8.582
6 Teitur Árnason Hylur frá Flagbjarnarholti 8.578
7 Viðar Ingólfsson Þormar frá Neðri-Hrepp 8.576
8 Árni Björn Pálsson Gná frá Skipaskaga 8.530
9 Teitur Árnason Dússý frá Vakurstöðum 8.526
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Hamar frá Varmá 8.518
11 Þorvaldur Árni Þorvaldssoon Stormfaxi frá Álfhólum 8.512
12 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi 8.504
13 Hákon Dan Ólafsson Sólfaxi frá Reykjavík 8.496
14 Jón Herkovic Tesla frá Ásgarði vestri 8.490
15 Sigurbjörn Bárðarson Hrafn frá Breiðholti í Flóa 8.486
Varaknapi Viðar Ingólfsson Sylvía frá Kvíarhóli 8.482

 

 

A-Flokkur
Knapi Hestur Einkunn
1 Árni Björn Pálsson Álfamær frá Prestsbæ 8.878
2 Eyrún Ýr Pálsdóttir Leynir frá Garðshorni á Þelamörk 8.786
3 Árni Björn Pálsson Seðill frá Árbæ 8.744
4 Teitur Árnason Atlas frá Hjallanesi 1 8.744
5 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti 8.654
6 Eyrún Ýr Pálsdóttir Nóta frá Flugumýri II 8.626
7 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa 8.620
8 Viðar Ingólfsson Vigri frá Bæ 8.618
9 Hinrik Bragason Vísir frá Ytra-Hóli 8.610
10 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Viljar frá Auðsholtshjáleigu 8.572
11 Matthías Leó Matthíasson Vakar frá Auðsholtshjáleigu 8.570
12 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Jökull frá Breiðholti í Flóa 8.568
13 Sigurður Vignir Matthíasson Vigur frá Kjóastöðum 3 8.536
14 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stilla frá Ytra-Hóli 8.490
15 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 8.490
Varaknapi Konráð Valur Sveinsson Seiður frá Hólum 8.490

 

Ungmennaflokkur
Knapi Hestur Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú 8.598
2 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti 8.420
3 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 8.412
4 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8.400
5 Anna Sager Sesar frá Rauðalæk 8.380
6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 8.372
7 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði 8.352
8 Hildur Dís Árnadóttir Stofn frá Akranesi 8.318
9 Selma Leifsdóttir Eldey frá Mykjunesi 2 8.296
10 Indíana Líf Blurton Stormur frá Mosfellsbæ 8.166
11 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 8.158
12 Brynja Líf Rúnarsdóttir Lúðvík frá Laugarbökkum 8.042

 

Unglingar
Knapi Hestur Einkunn
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 8.690
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8.562
3 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá 8.554
4 Ragnar Snær Viðarsson Saga frá Kambi 8.482
5 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8.478
6 Þórhildur Helgadóttir Sigga frá Reykjavík 8.468
7 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 8.374
8 Katrín Dóra Ívarsdóttir Óðinn frá Hólum 8.332
9 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orfa frá Búðum 8.328
10 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu 8.322
11 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Fregn frá Strandarhöfði 8.320
12 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Svenni frá Reykjavík 8.316
13 Katharina Hochstoeger Sunna frá Fellskoti 8.312
14 Andrea Óskarsdóttir Orkubolti frá Laufhóli 8.242
15 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti 8.104
Varaknapi Jóna Kolbrún Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 8.048

 

Barnaflokkur
Knapi Hestur Einkunn
1 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 8.528
2 Alexander Þór Hjaltason Harpa Dama frá Gunnarsholti 8.484
3 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8.344
4 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum 8.330
5 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I 8.256
6 Elísabet Emma Björnsdóttir Moli frá Mið-Fossum 8.250
7 Viktor Leifsson Biskup frá Sigmundarstöðum 8.212
8 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík 8.196
9 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8.188
10 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 8.132
11 Líf Isenbuegel Hugrún frá Blesastöðum 1A 8.086
12 Carin Celine Bönström Ögri frá Ólafsbergi 7.838
13 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 7.016