Aðrir vetrarleikar Fáks fóru fram þann 16. mars síðastliðinn. Óskum við öllum verðlaunahöfum til hamingju og þökkum þeim sem tóku þátt.

Fullorðnir – meira vanir
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Hamar frá Húsavík Gísli Haraldsson 8,50
2 Óskaneisti frá Kópavogi Margrét Halla Hansdóttir Löf 8,25
3 Laufey frá Ólafsvöllum Edda Sóley Þorsteinsdóttir 8,15
4 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir 8,03
5 Vígþór frá Hveravík Sigurður Kristinsson 7,68
6 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir 0,00
Fullorðnir – minna vanir
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Samba frá Reykjavík Aníta Rós Kristjánsdóttir 8,05
2 Hvati frá Reykjavík Unnur Sigurþórsdóttir 7,98
3 Þór frá Vindhóli Svala Birna Sæbjörnsdóttir 7,80
4 Flóki frá Ytra-Skörðugili II Hafdís Svava Ragnheiðardóttir 7,53
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 8,35
2 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 8,30
3 Sigurbjörg Helgadóttir Gosi frá Hveragerði 8,28
4-5 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum 7,90
4-5 Íris Marín Stefánsdóttir Þráður frá Hrafnagili 7,90
Barnaflokkur meira vanir
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Helga Rún Sigurðardóttir Fannar frá Skíðbakka III 8,40
2 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Glaumur frá Bessastöðum 8,35
3-4 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 8,12
3-4 Elísabet Emma Björnsdóttir Skvísa frá Árbæjarhjáleigu II 8,12
5 Katrín Diljá Andradóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey 7,65
Barnaflokkur minna vanir
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Óskar frá Litla-Garði 8,35
2 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,32
3 Alexander Þór Hjaltason Harpa Dama frá Gunnarsholti 8,25
4 Viktor Leifsson Biskup frá Sigmundarstöðum 8,18
5 Guðrún Lára Davíðsdóttir Lýður frá Lágafelli 8,03
6 Líf Isenbuegel Frami frá Efri-Þverá 7,97
7 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Jasmín frá Hæli 7,95