Þá er dagskrá Fáks fyrir vetur og vor 2024 farin að skýrast. Opnað verður fyrir fyrstu námskeiðin á næstu dögum í vefverslun Fáks á Sportabler. Allar upplýsingar um námskeiðin er hægt að nálgast á Sportabler.
Hægt er að skoða vefverslun Fáks í meðfylgjandi hnappi.
Meðfylgjandi eru drög að dagksrá fyrir árið 2024.
ATH að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og að lágmarksþátttaka á námskeiðin náist. Það geta bæst við ný námskeið og einnig er á fyrirhugaðri dagskrá að vera með spennandi fyrirlestra fyrir ungu kynslóðina sem verða auglýstir síðar
JANÚAR
Fyrirlestur og fræðsla – Anton Páll
Námskeiðahald:
- Fredrica Fagerlund námskeið í Gæðingafimi
- Henna og Sigrún með pollanámskeið, börn og unglingar
- Henna og Sigrún fullorðnir hópatímar
- Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir einkatímar /paratímar og útreiðarnámskeið
- Róbert Petersen einkatímar
- Anton Páll Níelsson einkatímar
- Fákar og Fjör Hestaíþróttaklúbbur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Vigdís Matt og Kári Steins keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
- Kjarnakonur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Töltslaufur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
- Ásetu og sætisæfingar
Febrúar
Járninganámskeið
Guðmundur Arnason í Ástund – hnakkaráðgjöf og pælingar
Höfuðleðragerð Sigrún Sigurðardóttir – opið fyrir börn og fullorðna
Námskeiðahald :
- Teitur Árnason einkatímar
- Henna og Sigrún með pollanámskeið, börn og unglingar
- Henna og Sigrún fullorðnir hópatímar
- Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir einkatímar /paratímar og útreiðarnámskeið
- Róbert Petersen einkatímar
- Anton Páll Níelsson einkatímar
- Fákar og Fjör Hestaíþróttaklúbbur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Vigdís Matt og Kári Steins keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
- Kjarnakonur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Töltslaufur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Ásetu og sætisæfingar
- Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
Mars
Heimir Gunnarson Kynbótanámskeið Mars/april
Hermann Árnason þaulreyndur ferðagarpur
Námskeiðahald:
- Henna og Sigrún með pollanámskeið, börn og unglingar
- Henna og Sigrún fullorðnir hópatímar
- Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir einkatímar /paratímar og útreiðarnámskeið
- Róbert Petersen einkatímar
- Anton Páll Níelsson einkatímar
- Fákar og Fjör Hestaíþróttaklúbbur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Vigdís Matt og Kári Steins keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
- Kjarnakonur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Töltslaufur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Ásetu og sætisæfingar
- Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
- Hestanudd og heilsa
April
Heimir Gunnarson Kynbótanámskeið Mars/april
Stórsýning Fáks
Námskeiðahald:
- Henna og Sigrún með pollanámskeið, börn og unglingar
- Henna og Sigrún fullorðnir hópatímar
- Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir einkatímar /paratímar og útreiðarnámskeið
- Róbert Petersen einkatímar
- Anton Páll Níelsson einkatímar
- Fákar og Fjör Hestaíþróttaklúbbur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Vigdís Matt og Kári Steins keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
- Kjarnakonur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Töltslaufur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Vigdís Matthíasdóttir einkatímar
Maí
Námskeiðahald:
- Skeiðnámskeið Þorsteinn Björnsson
- Henna og Sigrún með pollanámskeið, börn og unglingar
- Henna og Sigrún fullorðnir hópatímar
- Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir einkatímar /paratímar og útreiðarnámskeið
- Vigdís Matt og Kári Steins keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni
- Fákar og Fjör Hestaíþróttaklúbbur Karen Woodrow og Sif Jónsdóttir
- Anton Páll Níelsson einkatímar
- Edda Rún Ragnarsdóttir 30mín einkatímar á keppnisvellinum
- TREK
Júní
Höllin lokar snemma í júni vegna landsmóts. Allt námskeiðhald heldur þó áfram en mun færast að mestu leyti út.
Dagskrá haustsins verður auglýst síðar.
Fyrir frekari fyrirspurnir er hægt að hafa samband á netfangið vilfridur@fakur.is