Vorferð heldri Fáksmanna 60 ára og eldri verður farin frá TM Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 5. maí kl 10:00.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 3. maí í síma 893 1090 Birgir og í síma 822 3845 Auður.