Þá er komið að þriðju Vetrarleikum Fáks en þeir fara fram laugardaginn 24. mars.  Við hvetjum alla til  mæta og taka þátt. Að venju fer öll keppnin fram á beinni braut við Hvammsvöllinn að undanskildum pollum og börnum sem verða í TM-Reiðhöllinni.

Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 12:00-12:30 en keppni hefst í TM-Reiðhöllinni klukkan 13:10 á teymdum pollum og unglingaflokkur hefst kl 14:00 á Hvammsvelli. Frítt er fyrir polla, börn og unglinga en skráningargjald er kr 2.000 fyrir aðra flokka.

Ef ekki  næst næg þátttaka í  þá flokka sem merktir eru 1 og 2  þá renna þeir saman í einn.

  • Pollar – teymdir
  • Pollar – töltandi
  • Barnaflokkur 2
  • Barnaflokkur 1
  • Unglingaflokkur 2
  • Unglingaflokkur 1
  • Ungmennaflokkur
  • Konur 2
  • Karlar 2
  • Konur I
  • Karlar I

Kveðja, Mótanefnd