Bjartur himinn, fuglasöngur, kátir knapar og fagrir hestar eru sannarlega fyrirheit um að sumarið sé komið. Allt þetta var í boði á Firmakeppni Fáks sem fór fram sumardaginn fyrsta að rúmlega hálfar aldar venju. Þátttaka hefur oft verið meiri en hestakostur góður.
Úrslit urðu eftirfarandi
Pollaflokkur teymdur
Gabríel Friðfinnsson, Golíat
Tryggvi Páll Snævarsson , Fengur frá Grenstanga
Fannar Þór Valdimarsson, Fleygur frá Grenstanga
Birkir Logi Valdimarsson, Ölver frá Grenstanga
Bertha Liv Bergstað, Fjóla frá Keflavík
Helga Rún Sigurðardóttir, Glæsir frá Skarði

Pollaflokkur töltandi
Þórhildur Helgadóttir, Rökkvi
Lilja Rún Sigurjónsdóttir, Hrefna frá Ölvisholti

Barnaflokkur
1. Jóhanna Ásgeirsdóttir, Rokkur frá Syðri Hofstöðum, Segull ehf
2. Hrund Ásbjörnsdóttir , Fiðla frá Sólvangi, Prenttækni
3. Eygló hildur Ásgeirsdóttir, Hjaltalín frá Oddhóli, Skalli Ögurhvarfi
4. Samúel Friðfinnsson, Snót, Vörubílasþjónusta Ragnars Ólafssonar
5. Matthías Sigurðsson , Glæsir frá Skarði, Kranaþjónusta Rúnars

Unglingaflokkur
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir, Sandra frá Dufþaksholti, Ís-Spor
2. Arnar Máni Sigurjónsson, Hlekkur frá Bjarnanesi, Fönn
3. Ásta Margrét Jónsdóttir, Ás frá Tjarnarlandi, Hestar og menn
4. Sólveig Ása Brynjarsdóttir, Heiða frá Dalbæ, Dýraspítalinn
5. Kristín Hrönn Pálsdóttir, Bú-Álfur frá Vakursstöðum, Bílaklæðning
6. Bryndís Begga Þormarsdóttir, Prins frá Síðu, AP varahlutir

Ungmennaflokkur
1. Emma Larsson, Starkaður frá Gröf, Hótel Cabin

Karlar II
1. Bjarni Karlsson, Fönix frá Hnausum, Kerckart Skeifur
2. Gústaf Fransson, Stormur frá Syðri-Brennihóli, Bros
3. Jón Garðar Sigurjónsson, Taktur frá Enni, Íslandsbanki
4. Sverrir Hermannsson, Stefnir frá Syðra Skörðugili, Stakkavík

Konur II
1. Jóhanna Hug, Freyr frá Vindhóli, Hestvit ehf
2. Margrét Halla, Paradís frá Austvaðsholti, Hótel Örk
3. Unnur Sigurþórsdóttir, Tangó frá Síðu, Securitas
4. Anna Vilbergsdótttir, Dynjandi frá Syðri Hofdölum, Hótel Klettur
5. Heidi Koivula, Víkingur frá Kaldbak, Kambur ehf

Heldri Fáksmenn
1. Magnús Ármannsson, Vígar frá Vatni , Íslyft Steinbock
2. Magnús Norðdahl, Hugleikur frá Hafragili, Léttkaup ehf
3. Örn Sveinsson, Fönix frá Svörtulofti, Kæling ehf

Konur I
1. Saga Steinþórsdóttir, Mói frá Álfhólum, Flugtak ehf
2. Ásta Friðrika Björnsdóttir, Héla frá Grímsstöðum, Vís Vátryggingar
3. Rósa Valdimarsdóttir, Laufey frá Seljabrekku, Vélfang
4. Birta Ingadóttir, Október frá Oddhóli, Skinnfiskur ehf
5. Svandís Beta Kjartansdóttir, Taktur frá Reykjavík, Reiðskóli Reykjavíkur

Karlar I
1. Þorvarður Friðbjörnsson, Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1, H.Hauksso
2. Þórir Örn Grétarsson, Kolbakur frá Laugabakka, Lýsi ehf
3. Svafar Magnússon, Óskar frá Draflastöðum, Melabúðin ehf
4. Ragnar Ólafsson, Úlfur frá Hólshúsum, Málning
5. Ásgeir Rafn Reynisson, Framtíð frá Stóra Hofi, Garðmenn

Snyrtilegasta parið
Kristín Hrönn Pálsdóttir og Bú-Álfur frá Vakurstöðum