Gæðingamótið hefst í fyrramálið, laugardaginn 27. maí kl. 10:00 á forkeppni í ungmennaflokki. Mótið verður stutt og laggott og endar laugardagurinn á keppni í 100m skeiði.

Á sunnudaginn verða svo úrslit í öllum flokkum og pollagæðingakeppni samkvæmt reglu 7.7.4.1 í lögum og reglum LH. Fyrirkomulagið verður þannig að pollarnir ríða forkeppni, sýna tölt/brokk og fet. Keppendur frá einkunn og verður raðað í sæti og munu fimm efstu ríða úrslit strax að forkeppni lokinni. Athugið þó að allir þátttakendur fá verðlaun. Teymdir pollar verða á undan, allir saman inná vellinum. Skráning í pollagæðingakeppnina fer fram í dómpalli á morgun laugardag.

Dagskrá

Laugardagur
10:00 Ungmennaflokkur
10:40 Unglingaflokkur
11:20 Barnaflokkur
12:00 Matarhlé
12:40 B-flokkur áhugamanna
13:20 B-flokkur
14:50 Kaffihlé
15:15 A-flokkur áhugamanna
16:00 A-flokkur
17:30 100m skeið
18:00 Dagskrárlok
Sunnudagur
10:00 Úrslit í barnaflokki
10:30 Úrslit í unglingaflokki
11:00 Úrslit í ungmennaflokki
11:30 Pollagæðingakeppni
12:15 Matarhlé
13:00 Úrslit í B-flokki áhugamanna
13:30 Úrslit í B-flokki
14:00 Úrslit í A-flokki áhugamanna
14:45 Úrslit í A-flokki
15:30 Dagskrárlok

Ráslisti

A flokkur áhugamanna
Nr Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 Kveikur frá Ytri-Bægisá I Þorvarður Friðbjörnsson Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
2 Heimur frá Hvítárholti Helgi Gíslason Brúnn/mó- stjörnótt 12 Fákur
3 Hríma frá Gunnlaugsstöðum Dagbjört Hjaltadóttir Brúnn/milli- skjótt 10 Fákur
4 Askur frá Akranesi Sigurbjörn J Þórmundsson Jarpur/dökk- einlitt 7 Dreyri
5 Sleipnir frá Melabergi Sigurlaug Anna Auðunsd. Jarpur/milli- einlitt 16 Fákur
6 Fönix frá Hnausum Bjarni Friðjón Karlsson Rauður/milli- einlitt 13 Fákur
7 Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Erling Ó. Sigurðsson Rauður/milli- stjörnótt 18 Fákur
 A flokkur
Nr Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 Logadís frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur
2 Sproti frá Sauðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Rauður/sót- einlitt 10 Snæfellingur
3 Krókur frá Ytra-Dalsgerði Daníel Jónsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 11 Sörli
4 Stimpill frá Hestheimum Sigurður Vignir Matthíasson Móálóttur,mósóttur/milli-… 7 Fákur
5 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur
6 Brá frá Káragerði Benjamín Sandur Ingólfsson Rauður/milli- stjörnótt 7 Fákur
7 Elja frá Sauðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Bleikur/fífil- einlitt 6 Logi
8 Þytur frá Litla-Hofi Hilmar Þór Sigurjónsson Jarpur/milli- einlitt 12 Fákur
9 Edda frá Egilsstaðabæ Einar Ben Þorsteinsson Jarpur/milli- tvístjörnótt 9 Freyfaxi
10 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur
11 Kvistur frá Skagaströnd Daníel Jónsson Brúnn/milli- stjarna,nös … 14 Sörli
12 Hansa frá Ljósafossi Jakob Svavar Sigurðsson Rauður/milli- tvístjörnótt 7 Fákur
13 Narfi frá Áskoti Jóhann Kristinn Ragnarsson Brúnn/milli- einlitt 8 Logi
 B flokkur áhugamanna
Nr Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 Fókus frá Akureyri Kristján Breiðfjörð Magnússon Jarpur/dökk- einlitt 6 Dreyri
2 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Þorvarður Friðbjörnsson Grár/rauður stjörnótt 10 Fákur
3 Baldur frá Brekkum Ófeigur Ólafsson Rauður/milli- stjörnótt 8 Fákur
4 Efri-Dís frá Skyggni Susi Haugaard Pedersen Jarpur/dökk- stjörnótt 14 Fákur
5 Skjálfti frá Langholti Gunnhildur Sveinbjarnardó Brúnn/milli- skjótt 9 Fákur
6 Penni frá Sólheimum Rúnar Bragason brúnn 17 Fákur
7 Ýmir frá Oddhóli Þormar Ingimarsson Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur
 B flokkur
Nr Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 Von frá Ey I Viðar Ingólfsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Fákur
2 Eldur frá Torfunesi Sigurbjörn Bárðarson Rauður/dökk/dr. blesa auk… 10 Fákur
3 Saga frá Brúsastöðum Rakel Sigurhansdóttir Rauður/milli- einlitt 11 Fákur
4 Hlekkur frá Bjarnarnesi Arnar Máni Sigurjónsson Jarpur/botnu- stjörnótt 13 Fákur
5 Hreyfill frá Vorsabæ II Sigurður Óli Kristinsson Brúnn/milli- tvístjörnótt 9 Smári
6 Tenór frá Stóra-Ási Sigurbjörn Viktorsson Rauður/milli- tvístjörnótt 12 Fákur
7 Hera frá Hemlu I Henna Johanna Sirén Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur
8 Tígulás frá Marteinstungu Sævar Haraldsson Rauður/milli- tvístjörnótt 12 Hörður
9 Þytur frá Gegnishólaparti Birgitta Bjarnadóttir Jarpur/korg- einlitt 11 Fákur
10 Sölvi frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur
11 Glaumur frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir Rauður/milli- einlitt 9 Fákur
12 Glaumur frá Geirmundarstöðum Sigurður Vignir Matthíasson Jarpur/milli- stjörnótt 7 Fákur
13 Þrumufleygur frá Álfhólum Viðar Ingólfsson Brúnn/milli- stjörnótt 11 Fákur
14 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
15 Sproti frá Enni Þórdís Erla Gunnarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
Barnaflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Hjaltalín frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnótt 14 Fákur
2 Sigurbjörg Helgadóttir Gosi frá Hveragerði Móálóttur,mósóttur/milli-… 7 Fákur
3 Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur
4 Sveinn Sölvi Petersen Ás frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt 15 Fákur
5 Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli- blesótt 16 Fákur
6 Selma Leifsdóttir Skotta frá Langholtsparti Brúnn/milli- stjörnótt 13 Fákur
7 Sigurbjörg Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Fákur
8 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Drift frá Efri-Brú Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
 Skeið 100m (flugskeið)
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 Axel Ingi Eriríksson List frá Svalbarða Brúnblesótt, leistótt 18 Fákur
2 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum mósótt 12 Sörli
3 Dagbjört Hjaltadóttir Hríma frá Gunnlaugsstöðum Brúnn/milli- skjótt 10 Sörli
4 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur
5 Hilmar Þór Sigurjónsson Þytur frá Litla-Hofi Jarpur/milli- einlitt 12 Fákur
6 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 11 Sleipnir
7 Erlendur Ari Óskarsson Korði frá Kanastöðum Jarpur/ljós einlitt 15 Fákur
8 Brynjar Nói Sighvatsson Rangá frá Torfunesi brúnn 7 Fákur
9 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Von frá Mið-Fossum Bleikur/álóttur einlitt 11 Fákur
10 Konráð Valur SVeinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu Rauðstj. 11 Fákur
11 Sigurlaug Anna Auðunsdóttir Sleipnir frá Melabergi Jarpur 16 Fákur
Unglingaflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 Arnar Máni Sigurjónsson Arion frá Miklholti Grá – skjóttur 7 Dreyri
2 Hrund Ásbjörnsdóttir Frigg frá Leirulæk Brúnn/mó- stjörnótt 11 Fákur
3 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
4 Jóhanna Guðmundsdóttir Leynir frá Fosshólum Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
6 Sölvi Karl Einarsson Sýnir frá Efri-Hömrum Rauður/milli- einlitt 17 Fákur
7 Arnar Máni Sigurjónsson Hektor frá Þórshöfn Brúnn/mó- tvístjörnótt 12 Fákur
Ungmennaflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 Brynjar Nói Sighvatsson Flóki frá Oddhóli Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur
2 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá Flugumýrarhvammi Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
3 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði Rauður/dökk/dr. stjörnótt… 15 Fákur
4 Bergþór Atli Halldórsson Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 15 Fákur
6 Benjamín Sandur Ingólfsson Hugur frá Vestra-Fíflholti Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur
7 Aníta Sól Ágústsdóttir Kristall frá Kálfhóli Brúnn-milli/einlit 12 Fákur