TM-Reiðhöllin Posted on 05/04/2016 by Fákur in Fréttir, TM-Reiðhöllin // 0 Comments TM-Reiðhöllin verður lokuð í þriðjudaginn 5. apríl frá kl. 17:00 -22:00 vegna þess að það er verið að setja upp hljóðkerfi og ljós fyrir sýningarnar framundan. Einnig verður hún lokuð á nk. fimmtudagsmorgun en þá verður gólfið heflað og jafnað.