Fréttir

Reiðnámskeið

Reiðnámskeið með Robba Pet í vetur

20/12/2017 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verður með reiðnámskeið í TM-Reiðhöllinni  á fimmtudögum klukkan 17:30-22:00 í vetur. Boðið verður upp á einkatíma eða paratíma þar sem tveir nemendur eru saman í kennslustund. Róbert mun einstaklingsmiða námið fyrir knapa og hest með það - Lesa meira