Úrslit á T7 mótinu voru eftirfarandi:

Barnaflokkur:

1. Matthías Sigurðsson / Djákni frá Reykjavík 6,58
2 Sigurbjörg Helgadóttir / Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,33
3 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 6,25
4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,00
5 Óli Björn Ævarsson / Fáfnir frá Skarði 5,75

Unglingaflokkur:

1 Hanna Regína Einarsdóttir / Nökkvi frá Pulu 5,50 (sætaröðun dómara)
2 Jóhanna Ásgeirsdóttir / Rokkur frá Syðri-Hofdölum 5,50
3 Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir / Ganti frá Torfunesi 5,17
4 Brynja Líf Rúnarsdóttir / Rökkva frá Reykjavík 5,17
5 Indíana Líf Blurton / Tindur frá Álfhólum 5,08

Ungmennaflokkur:

1 Þóranna Brynja Ágústudóttir / Vörður frá Hrafnsholti 5,87
2 Rakel Rós Hákonardóttir / Hlökk frá Klömbrum 5,53

Opinn flokkur – 2. flokkur minna vanir:

1 Kristín H Sveinbjarnardóttir / Lyfting frá Kjalvararstöðum 6,00
2 Garðar Hólm Birgisson / Hólmfríður frá Staðarhúsum 5,92
3-5 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Prins frá Njarðvík 5,50
3-5 Andrea Rún Magnúsdóttir / Hróðný frá Eystra-Fróðholti 5,50
3-5 Sandra Westphal-Wiltschek / Ösp frá Hlíðartúni 5,50

Opinn flokkur – 1. flokkur meira vanir:

1 Henna Johanna Sirén / Herjann frá Eylandi 7,17
2 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,50
3 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Þytur frá Dalvík 6,25
4 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 6,08
5 Elín Rós Hauksdóttir / Harpa frá Enni 5,83