Fréttir

T7 mót Fáks og Skalla – Úrslit

Um síðastliðna helgi fór fram hið skemmtilega T7 mót Fáks og Skalla. Hér má sjá úrslit mótsins.

A-úrslit – Opinn flokkur – 1. flokkur meira vanir

Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Dalvar frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt 6,30
2 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík Brúnn/milli-einlitt 6,00
3 Bergdís Finnbogadóttir Kolla frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli-einlitt 4,80
4 Sandra Westphal-Wiltschek Ösp frá Hlíðartúni Brúnn/milli-einlitt 3,80

A-úrslit – Opinn flokkur – 2. flokkur minna vanir

Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Teresa Evertsdóttir Léttir frá Sælukoti Rauður/milli-blesótt 6,00
2-3 Heiðar P Breiðfjörð Snælda frá Hólaborg Leirljós/Hvítur/milli-einlitt 5,00
2-3 Steinunn Reynisdóttir Timmey frá Borgartúni Brúnn/milli-einlitt 5,00
4 Þórdís Ólafsdóttir Rán frá Egilsstaðabæ Rauður/milli-einlitt 4,50
5 Brynja Kristín Magnúsdóttir Hekla frá Mörk Bleikur/fífil-blesótt 0,00

A-úrslit – Unglingaflokkur

Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli-stjörnótt 6,25
2 Sveinbjörn Orri Ómarsson Lyfting frá Kjalvararstöðum Rauður/milli-stjörnótt 5,75
3 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Bleikur/álóttureinlitt 4,75
4-5 Andrea Svandís Kristófersdótti Áll frá Kílhrauni Bleikur/fífil-nösótt 4,50
4-5 Snædís Lóa Snævarsdóttir Mist frá Grenstanga Brúnn/milli-einlitt 4,50
6 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu Grár/brúnnskjótt 4,25
7 Bertha M. Róberts Róbertsdótti Harpa frá Silfurmýri Bleikur/álóttureinlitt 3,50

A-úrslit – Barnaflokkur

1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 6,50
2 Andrea Óskarsdóttir Huld frá Sunnuhvoli Jarpur/milli-einlitt 6,25
3 Þórhildur Helgadóttir Hekla frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli-einlitt 4,75
4-5 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Hrymur frá Hamrahóli Brúnn/milli-skjótt 4,50
4-5 Anika Hrund Ómarsdóttir Bella frá Álfhólum Rauður/milli-blesóttglófext 4,50
6 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt 4,25