Súpudagur verður í Guðmundarstofu nk. miðvikudag (25. febr.) milli tólf og eitt. Sævar og Rakel ætla að galdra fram súpu að hætti tamningamanna. Allir velkomnir á meðan birgðir endast.