Við auglýsum eftir áhugasömum hestvönum starfsmönnum til að aðstoða okkur við að teyma hesta í sjúkra- og iðjuþjálfun barna og ungmenna í Reiðhöll Fáks í vetur.

Starfsemin fer fram á mánudögum og miðvikudögum  f.o.m. 16.janúar – 1.06.2023,  frá kl.13.00 -16.00. Samkomulagsatriði hvort unnið sé annan eða báða dagana. Timakaup.

Áhugasamir hafi samband við Guðbjörgu Eggertsdóttur sjúkraþjálfara, s.8612323 gudbjorg@slf.is