Fréttir

Söndun reiðvega

Reiðvegir

Þurrar reiðleiðir hjá Jóni. Óborganlega falleg mynd úr hestaferð Fáks, tekin af Svandísi Betu.

Í morgunljómanum brunuðu söndunarbílar Reykjavíkurborgar eftir reiðstígur í Elliðaárdalnum við mikin fögnuð knapa. Búið er að sanda allan trippahringinn, milli hverfana og niður að brú sem og stóra hringinn. Vonandi hjálpar þetta hrossunum að fóta sig í þessari hálkutíð. Hrós dagsins fær því Reykjavíkurborg.