Þar sem skráningar í gæðingaskeið fóru langt fram úr áætlun á Reykjavíkurmótinu hefur mótsnefnd ákveðið að allar skeiðgreinar verði haldnar mánudaginn 8. maí nk. Leikar hefjast kl. 16:00 með 250 m skeiði og eru skeiðgreinarnar í eftirfarandi röð.
16:00 250 m skeið
150 m skeið
100 m skeið
Gæðingaskeið allri flokkar:
-Unglingaflokkur
-Ungmennaflokkur
-1 og 2 flokkur saman (verðlaunað sér)
-Meistaraflokkur