Helgina 3. – 4. febrúar mun Ragnheiður Þorvaldsdóttir vera með Sirkus helgarnámskeið hjá okkur. Eingöngu verður unnið með hestinn í hendi og leggur Ragnheiður mikið upp úr fjölbreytilegri þjálfun á sínum hestum og er þetta skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt. Allar nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér að neðan. Lágmarksfjöldi á námskeiðinu er 8 manns.  Verð kr 12.000.-

Skráning á email hrafnagaldur1@gmail.com  sími 864 3883

Sirkus helgarnámskeið