Fréttir

Sameiginlegur reiðtúr á laugardaginn

Heiðmörkin er að stórum hluta grædd upp af hrossaskít.

Farið verður í sameiginlegan reiðtúr laugardaginn 7. mars, lagt verður af stað frá TM höllinni stundvíslega kl 14:00, riðið verður fyrir vatn (Elliðavatn ).  Eftir reiðtúr verður boðið  uppá kaffi og kleinur í anddyri TM hallarinnar.