Hrafnhildur Helga býður upp á reiðkennslu í vetur, einkatíma og hóptíma, fyrir alla aldurs- og reynsluhópa. Áhersla er lögð á gott
samband milli manns og hests og á uppbyggilegar og jákvæðar þjálfunaraðferðir, sem nýtist öllum hestum og knöpum, hvort sem stefnt
er að keppni eða ánægjulegri útreiðum.

Hrafnhildur er útskrifuð sem tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum.
Áhugasamir getið haft samband í síma 846-8874.”