Á fimmtudagsmorgunin verður gólfið tekið upp af Hefli sem verður þar að störfum. Opnað verður um leið og hann er búinn sem verður vonandi eitthvað fyrir hádegi (grænt ljós).